loading/hleð
(54) Blaðsíða 50 (54) Blaðsíða 50
50 Platons saga. 9. kap. Sókrates. Ber Xenophon mjök í móli þeim er þat segi, at Sókrates hafi nokkut kennt mönnum um heiminn ok skapah ebii; ok meinar þat tilPIatons; hafi hann lært menn um mannkosti eina, ok ætla menn hann segi satt, en Platon hafi aukit orhum til framhalds kenningu sinni. — Bók setti Platon saman ágæta, um frístjórnarríki þat er bezt mátti fara ok skipun á þrí, svá merkiliga at eigi þykir sýnt möguligt at svá vel fari fram. En Xenophon hefr þar á móti haldit meb konungdómi, ok mál- at hann á þann hátt, er hann færi bezt, í þeirri bók, er hann kallar Cýrus æsku. Setr hann þar fram Cýrus hinn gamla Persa konung til dæma, ok eigi á þann hátt, at menn trúi allt satt vera, heldr sem spegii konunga. En er Platon sá þá bók, veik hann á í því riti, er hann gjörbi um lögin, at verit hefbi Cýrus konungr frægSarmabr, en heldr úreyndr. Sumir segja ok, at nokkur misklib hafi verit meÖ Æschines, hinum handgengnasta lærisveini Sókrates, ok Platon, ok því hafi Platon dulizt þess, er Æs- chines rbb Sókrates at flýja frá óvinum sínum ok eignat þat Criton. þat er enn sagt, at Aristippus, spekingr einn allfrægr frá Cyrenæ, hafi óvingazt mjök vi& Platon, svá at Plaion hafi fyrir þá sök í bók þeirri hinni ágætu, er hann samdi um úduuö- leik sálarinnar sneitt at honnm fyri þat, at bann hafi eigi verit viö, þegar Sókrates dó, ok verit þó skammt á brott. Slíkar misklibir greinast menn á um, hvárt verit hafi af einu saman metnabar kappi eba stabit dýpra.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur Sólons hins spaka, löggjafa Athenuborgarmanna og Platons heimspekings
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/81657198-0316-47cb-b15e-74236975563e/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.