loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 á þessari líkkistu, sem geymir leyfar þess manits, sein svo verðskuldaði elsku allra og virðíngu, en jeg finn að tíininn nálgast, að jeg liætti að tala; að tíminn nálgast, að jeg lofi öðrum að auðsýna liin- um framliðna J)á virðíngu, sem alla lángar svo mjög til að veita honurn, og færri geta notið enn vilja. — Guð varðveiti og blessi alla þá sem harma, livort sem [ieir eru fjær eða nær, hvort sem [»eir eru nákomnir eður vaiulalausir. — Guð huggi alla þá, sem syrgja biskupiim sáluga Steingrím. Far [)ú [iá vel, Jiú drottins útvaldi [ijón! með liinu lieilaga krossmarki kristinna manna, sem tákn- ar vora endurlausn fyrir Jesú Kristí dauða, vil jeg svo sem innvigja [)itt hvílurúm — og svo fæ jeg [>að [leini í hendur, sem eiga að flytja jiaö inní hús- ið drottins vors — himneski faðir! verði [linn vilji, svo á jörðu sem á himni — Amen.


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
https://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.