loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 ínnftur gamall, en nálega fremur á |>ví, afi hann ei varð enn eldri maður. jjegar jeg á að tala um hann einsog embættis- mann, f)á er hann að vísu mjög svo hnfinn yfir mitt lof, og kann jeg máske ei að leggja f>ar á áreiðan- legan dóm. — En óliætt mun mjer vera að full- yrða, að einginn embáettismaður muni hafa gefað ver- ið reg lubund nari í skylduverkum símim enn hann. — Vjer getum sagt, og máske með fivi auðkennt að iniklu líf biskupsins sáluga, að a 111 lif hans var reglusemi, svo mikil að ei mun auðvelf aö finna marga lians líka. — j>að átti ei heima lijá honum að lianu væri reglumaður í sumu, liann var fiað í öllu. — S'vo var hann f>aö í embætti sínu einsog liverju öðru. Skrifstofunni kom liann í beztu reglu, gegndi daglega sjerhverju sem aðbar, svo aldrei safnaðist til, og við J>essa reglusemi saineinaði hann ófireytandi iðjusemi, f>ví, f>ótt. liann væri ágætur gáfumaður, veit jeg ei hvort liann var eins fljótvirk- ui;, einsog hann var iöinn og vandvirkur, f>ví aldrei sást neitteptir liann liggja sem ei væri vandað, og kvað svo mikið að f>essu, að hversu sem hann átti annríkt, sá jeg aldrei svo mikið sem illa skrifaðan hókstaf eptir liann — llef jeg og heyrt f>að haft eptir ríkisráðunum að allt sem kæmi frá han's liendi væri bæði reglulegt og vel frá geingið. — En liversu mikið sem hann liafði að gjöra, f>á var jafnan, ef menn komu til hans, einsog hann liefði eingu að gegna; og — f>ótt allir viti að á eingri skrifstofu í landinu muni vera öllu meira að rita eður gjöra, f>á heyrðist liann saint aldrei minnast á, f>vi síður kvarta yfir, að hann hefði annríki, og sýndist all- tíð hafa tíma afgángs bæði fyrir kuimingja sina og aðra. — Koin Jietta eflaust af iðju - og reglu-semi lians, er notaði sjerhverja stundiua sem bauðst. —


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
https://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.