loading/hleð
(7) Blaðsíða 5 (7) Blaðsíða 5
margir, sem hafa hæfileika til þess að njóta listar, en sá hæfileiki sefur meS þeim, vegna þess að þeir hafa ævilangt lifað í þjóðfélagi, sem hefur losnaS úr nánum tengls- um viS list, en gert hana aS óþarfa munaði fárra í stað þess að vera sjálfsögð eign allra. ListfræSingar eða stöku sýningar geta hér litlu úr bætt. Listin ein getur þaS með því að verða hluti hins daglega lífs á ný. Kjartan Guðjónsson. 5


Septembersýningin 1947.

Ár
1947
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Septembersýningin 1947.
https://baekur.is/bok/8643e3b1-a4d0-42a2-879a-797c702cf30f

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/8643e3b1-a4d0-42a2-879a-797c702cf30f/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.