loading/hleð
(44) Blaðsíða 42 (44) Blaðsíða 42
í Alþýðuskólanum á Eiðum kemidi Sigrún dönsku auk handavinnu. Ákveðið var að halda námskeið á sumrin og var hjónunum falið að sjá alfarið um það verkefiii. Hægt var að læra flestallt sem tengdist garórækt auk þess sem Sigrún tók nemendur í kennslustundir í handavinnu (Eiríkur Sigurðsson, 1978). Árið 1924 ákváðu þau að hætta að kenna á Eiðum eftir fimm ára dvöl þar. Ástæðan fyrir því var að lýðháskólamir sem þau höfðu kynnst í Danmörku á sínum tíma voni mim sveigjanlegri en skólinn á Eiðum. Þeim líkaði ekki stefiian sem var tekin á Eiðum og ákváðu aó hætta. I kjölfar brottfarar þeirra hjóna urðu mikil leiðindi og blaðaskrif á milli þeirra og skólastjórans á Eiðum (Eiríkur Sigurðsson, 1978). Sigrún hafði erft jörðina í Mjóanesi og fluttu þau þangað. Þau ákváðu að stofiia annan skóla og byrjuðu á því að byggja skólastofu við gamla bæiim í Mjóanesi. Um haustið var svo starffæktur imglingaskóli með átta nemendum. Flestir nemendumir höfðu elt þau frá Eiðum enda voru bæði Sigrún og Benedikt eftirsóknarverðir kennarar. Fyrst inn sinn var skólinn bæði fyrir drengi og stúlkur en síðar var haim eingöngu fyrir stúlkur. Honum var breytt í nokkurs konar húsmæöraskóla sem síðar varð fyrirmynd Húsmæðraskólans á Hallonnsstað. Nemendur og starfsfólk skólans í Mjóanesi voru eins og ein stór fjölskylda; allir vom jafnir og góðir vinir. Hjónin héldu fýrirlestra mn merka menn tvisvar til þrisvar sinnum í viku og einu smni í viku var kvöldvaka en þá las Benedikt fyrir fólkið upp úr hinum ýmsu bókum. Eftir sex ára dvöl í Mjóanesi ákváðu þau að snúa sér að öðriun verkefhum. Það var draumur Sigrúnar að stofna húsmæðraskóla á Austurlandi því í hinum þremur landsfjórðungunum var húsmæðraskóli til staðar. Hjónin voru virk í félagsmálum sem fýrr og Sigrún var kosin fonnaður Sambands austfirskra kvenna og Benedikt sat í stjóm Búnaðarsambands Austurlands. Bæði þessi félög, einkum þó kvennasambandið, tók mikinn þátt í því að konra á fót Húsmæðraskóla á Hallormsstað (Eiríkur Sigurðsson, 1978). Sumarið 1929 var for Sigriinar heitið í Laugar í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu til að vera á fundi Sambands norðlenskra kvenna. Mikill fjiildi fólks mætti til að hlusta á Sigrúnu halda erindi um heimilisiðnað því hún var dáð fyrir mælsku sína. Þetta sama sumar ferðaðist hún til fimm hreppa á landinu til að tala run heimilisiðnað og sýningu á heimilisiðnaðarmunum úr öllum Austurlandsfjórðimgi. Sýningin var 42
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.