
(6) Blaðsíða 4
konur væru ekki vitsmunaverur heldur aðallega tilfinningaverur var lengi ríkjandi. í
umræðum á Alþingi, einkum inn æðri menntun kvernia kom mæðrahyggjan skýrt
fram. Konur höfðu sig lítt í frammi en gerðu það smám saman með aukimii
sjálfsvihmd og sjálfstrausti. Á síðasta hluta 19. aldar var farið að stofna kvenfélög
og síðan einnig skóla fyrir konur. Kvennaskólinn í Reykjavík var stofnaður árið
1874 og þrír skólar fljótlega eftir það hver á eftir öðnim: á Ási í Skagafirði og
Laugalandi í Eyjafirði árið 1877 og að Undirfelli í Húnavatnssýslu árið 1879. Síðan
voru sameinaðir í eitm skóla, Kvennaskóli Skagfirðinga og Kvennaskóli
Húnvetninga árið 1883 að Ytri Ey, sem síðar fluttist á Blönduós. Þessir fyrstu skólar
voru kvennaskólar með álierslu á bóklegt nám en ekki húsmæðraskólar í
nútímamerkingu þess orðs (Valborg Sigurðardóttir, 2005). Þó má ekki gleyma því
að konur höfðu ekki réttindi á við karla og getum við aðeins ímyndað okkur hversu
erfitt var fyrir konur að fá ýmsu framgengt á þessmn tíma. Kveméttindaumræða
snérist um að víkka svið konunnar út fýrir heimilið, ffemur en jöfn tækifæri á við
karla. Talið var að staður kvenna væri iimá heimilinu, að hugsa um böm og bú. Það
varð þó viðurkennt að margar ógiftar konm yrðu að vinna utan heimilis en þær yrðu
að velja sér störf samkvæmt eðli sínu við mnönnunar-, uppeldis- og þjónustustörf
(Sigríður K. Þorgrímsdóttir, 2002). Hvað sem um þetta má segja þá er ljóst að
margar konur tóku til hendinni í uppeldis- og menntamálum þjóðarimiar og eru örfá
dæmi því til staðfestingar hér á eftir.
Utgáfa þessa rits kom til vegna námskeiðs sem heitir Kenningar í uppeldis- og
menntunarjrœði í Háskóla Islands. I námskeiðinu var okkur falið að vinna
heimildarverkefiii um konu sem stóð ffamarlega í uppeldis- og menntamálum á 19.
eða fyrri hluta 20. aldar hér á landi, þótt við mættum teygja okkur langt fram á 20.
öldina. Verkefiiió snerist um að segja frá konunni, lífshlaupi hemiar og þátttöku í
uppeldis- og menntastarfi innan menntakerfisins. 1 lok námskeiðsins Iiöfðum við
stutta kymiingu á verkefnum okkar og var athyglisvert að heyra hvað þessar konm
höfðu afkastað miklu í sínu lífi og lítið verið sagt frá því. Auður Styrkársdóttir sem
starfar á Kvennasögusafni íslands sagði okkur frá samskonar verkefinun sem hún
tók saman frá nemendmn sínmn og gaf út í riti sem heitir Lífshœttir islenskra
krenna. Hvatning frá Jóni Torfa Jónassyni prófessor í uppeldis- og menntunarfræði
vakti áliuga okkar á að gefa út verkefni námskeiðsins. Við hófúm að safha saman
verkefnum þeirra nemenda sem vildu vera meó í þessu framtaki og tókum að okkur
4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Kápa
(96) Kápa
(97) Kvarði
(98) Litaspjald