loading/hleð
(79) Page 77 (79) Page 77
eftir sem mestri kunnáttu og leikni... Námsafrekið er í því fólgið að tileinka sér undirstöðuatriðin nógu vel og velja svo erfiðari viðfangsefiti stig af stigi, eftir því sem hæfileikamir leyfa ... (Anna Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Að mati Amýjar byggðist knnnátta í handavinnu að nokkru leyti á ásköpuóum hæfileikum en ekki síöur á iðni og óþrjótandi námsvilja. Ántý var óþrjótandi að útdeila heilræðum til nemenda sinna bæði mimnlega og skriflega (Anna Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Utgáfa námsefnis Eftir 1946 tók Aniý að sér að skrifa fyrirlestrabækur tun ýrnis málefni. Sú viðamesta hét Félagsý-œði eða þjóðskipuhigsfrœði. Önnur bók var ágrip af hagfræði og bar nafhið: Hvernig fœ ég búi minu borgið. Aðrar bækur voru Hreinsun og pressun fata og Þvottur og rœsting. Auk bókanna skrifaði Amý langa lista af heilræðum og ritgerðarefhum. Samhliða námsefhinu og ritgerðunum samdi Amý spumingar og svör (Anna Ingólfsdóttir o.fl.. 1994). Heimafólkið að Hverabökkum Fljótlega eftir að Amý fluttist að Hverabökkum gerðist Herbert Jónsson frá Akureyri heimilismaður hjá Amýju og bjó hjá henni til æviloka. Herbert var fæddur 20. júli árið 1903. Hann veiktist ungur af berklum og gekk ekki heill til skógar eftir það. Ámý kynntist honum á Reykjaliæli þegar hún hélt þar námskeið og féll vel við ljúfmennsku hans og létta lund og réð hann því til skólans. Þar kenndi hann dönsku, ensku, reikning og íslensku. Herbert var vinsæll maður sem gekk undir nafhinu „borgarstjórinn" í Hveragerði. Segja má að Herbert hafi verði Ámýju stoð og stytta á rnargan hátt meðan hann lifði en Ámý var alla tíð ógift. Ámý tók í fóshir tvö önnur böm meðan hún bjó að Hverabökkum, þá orðin 54 ára gömul. Hún tók bömin að sér þegar móðir þeirra fluttist búferlum til Ameríku (Anna Ingólfsdóttir o.fl., 1994). Að loknu skólahaldinu Ámý var sexhig þegar skólahaldinu lauk og hófst þá nýr kafli í lífi hennar. Hemii hafði verið gefin 4000 fennetra lóð í Hveragerði nokkrnm ántm áður og hóf hún byggingu á myndarlegu húsi árið 1951, sem fékk nafnið Þelar. Hún flutti þangað inn árið 1966 og seldi þá skólahúsnæðið. Að Þelum kom hún fyrir 12 vefstólum. 77
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (79) Page 77
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/79

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.