loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 vií) hin bágustu kjör, hlýtur á óteljanlega vegu ab kannast vi&, hvernig Gubs milda hönd var npplokin til þess aö útbýta lionuin allskonar blessun til lífs og sálar, til aÖ geyma hann og vernda. En hva& er þa& þá ekki, sem hinir mörgu hafa a& minnast, sem á hinni li&nu ársti& Iif&u vi& allskonar hagsæld og gle&i? Hvernigsem ársins reynsla var, þá gildir eitt og hiö sama um alla, a& þa& var margt og mikiö, sem þeir nutu, og einginn hefir neitt, a& hann hafi þa& ekki þegiö. En ólikt hagar því víst me& mörgum hætti, þegar liver lítur í sinn eiginn barm og gætir hins, hvernig hann þá&i af hendi Gu&s og fær&i sér til nota allt þa&, sem honum veittist. þú ert hér má ske staddur á þessum árs- ins fyrsta degi, sem, þegar þú i huga þínum fer yfir hi& li&na blessa&a ár, hlýtur meö blyg&un aö kannast vi&, a& þú opt og tí&um hefir me& kald- sinni sntiiö þér frá þeirri hendi, sem fær&i þér svo margt og mikiö gott. j>ú tókst vib því eins og me& sjálfskyldu og án þess a& kannast vi&, a& þa& var Gu&s ná&argjöf, sem átti a& færa þig nærhon- um me& þakklætinu, sem gefur honum dýr&ina, me& elskunni til hans, sem óver&skuldab elskar þig, elsk- unni, sem helgar svo allt þitt líf, a& þa& er vel- þóknanlegt fyrir honum. En hvernig sem þú má s^e nú mátt áfella þig sjálfan fyrir þetta, þá gleymdu samt ekki þeirri li&nu tíb, sem minnir þig á þa&. Hafir þú ekki á hinum li&nu dögum gjört þá reynslu, þá gjörir þú hana víst nú me& sjálíum þér, a&


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.