loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 mjög mikib skorti til þess, a& þú fyrir Gu5s meb- tekiö lán værir svo sæll, sem hann af náö sinni og gæzku hafbi til ætlaöj því þú kunnir ekki aö þiggja þaö meö því hugarfari sem þér bar. En þá skaltú muna til ársins, sem leiö í burtu og færöi þér svo mörg gæöi, án þess þaö yrÖi þér aö fullum notum, einmitt til þess, aö þú á hinni ókomnu tíÖ kunnir aö veröa sannfarsæll fyrir Guös veitta lán; aö þú endurkaupir þá liönu daga meö því, aö fyrir hvaö eitt, sem þú hér eptir, eins og hingaö til óveröskuldaÖ kannt aö þiggja af Drottni, minn- ist þú þakklátur viÖ hans hönd, og offrir honum elskutilfinningum hjartans. Guöi, sem veitir allt hiö góöa, er einnig fyrir þaö aö þakka, aÖ margur, þegar liann þannig lítur til hins umliöna árs, hefir einnig á þær stundir aö minnast, er hann varsæll, já, margfaldlega sæll fyrir Guös gjafir, af því hann meötók þær, hvert þær voru meiri eöa minni, meö hinu bamlega, þakkláta hugarfari; þær voru hon- um jafnan ný hvöt til þess aö kannast viö ogjáta, aö allt hvaö hann er, þaö er hann af Guöi; hann nýtur engrar sælu, né hefir hennar aö vænta annar- staöar aö en frá honum; og þetta auömjúka hjarta- lag, þaö var hans upphefö fyrir GuÖi og til Guös. pa.ö er þetta hugarfar, kristni maöur! sem á öllum þínum æfistundum gjörir þig því fremur sælan, sem góöur Guö leggur meira til, til þess aö efla þína farsæld. Æ, gleymdu því engri þeirri stundu, sem þér veittist náö til aÖ finna og reyna þetta. End-


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.