loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 urminning liSna tímans innræti þér þaS stöímgt, ab kappkosta af öllu megni aö lifa upp aptur, sem flestar þvílíkar sælustundir; því á þeim getur þú meb sanni sagt, ab þú liíir og hrærist í GuSi. Og verbi þér þetta innrættara en áíiur, fyrir þaö, aSþú mundir til hinna liönu stunda, þá er þeim varih fyrir þína sanna farsæld á ókominni tíh. Gleymum ekki hinni umlibnu tíö; því a& minnast hennar, þab leiöir til vorrar sönnu yfir- hótar, til apturhvarfsins til vorrar sáluhjálpar. IIii) umliSna ár minnir alla á eitt og hib sama, þótt suma meir, en suma minna, en þab er: á marg- faldar yfirsjónir og bresti, á syndir í þönkum, orb- um og verkum. þab hefir enn á ný fært hverjum og einum þá sömu reynslu, sem allar hans libnar lífs- stundir, þá reynslu, sem sannar hvernig hann er und- ir syndina seldur. Tímaskiptin meb þeirra alvarlegu bendingum minna jafnan á, hversu lífsins óvissa náb- artíö lí&ur ó&fluga til enda, og einnig á hitt, hve mikiö a?) vantab hefir á, ab hún væri notní) eins og skyldi. En, til hvers skal þá sú endurminning vak- in í hjörtum vorum? Til þess og einkis annars, ab hún geymist þar og hræri hvern einn til angurs og trega fyrir sína synd. Tíbin, sem eytt er án þess enn nú a& hafa gjört sanna yfirbót, hún kemur ab vísu aldrei aptur; en hvab á þá aí) bæta þaS tjón, ef þa?> er ekki einmitt þetta, ab muna til hennar og láta þab knýja sig til, me& ibrunartárnm ab hverfa a& fótum hins mó&gaba fö&urs og bibja um náb og


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.