loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 miskun. Já, gleym þú því aldrei, syndugur mabur! a& þannig Iiggur ávalt hib fyrsta spor af sáluhjálp- arvegi þínum, og minningin um bresti þína á lib- inni tíb, bendir til, ab þú skulir hraða þer ah stíga þaS, á me&an enn nú er nábartíS. jþú þab má skc megi segja, ab til lítils sé burt sóaö hverju því œfiári þinu, sem þetta heíir dregizt undan, þá er hitt aldrei til forgefins, ab minnast þess, sem libib er; já, þab er þinn sanni farsældarvegur, ab þú fyrir þab snú- ir þér til Drottins og leitir hans á meban liann er aí> finna. Getur þu kosib þér nokkra meiri sælu á hinum ókomnu æfistundum, en þá, sem veitist syndugum manni, þegar hann, eiris og hinn tapabi sonur, er aptur mebtekinn á nábararma síns himn- eska fiiímrs? þú hlýtur nú má ske ab segja skil- ib vib hib libna ár meb endurminningunni um þab, hversu opt þú hingab til hefir vikib af Gubs vegum og óhlýbnazt vib hans heilög bob, opt látib eigin synduga tilimeigingu rába fyrir breytni þinni fram yfir þau; þú kannast nú vib þab, ab viljinn til hins góba var einatt ekki hreinn eba stöbugur hjá þér, sinnib var gálaust og hvikult, og því hlauzt þú svo opt ab falla fyrir árásum freistinganna; — og þann- ig ryfjast nú upp fyrir þankanum allténd mörg sú syndin, senr af breyskleika var drýgb. þab er eng- inn, og elcki einn af oss syndugum mönnum, sem ekki hljóti meira ebur minna ab verba var vib þetta, og meb blygbun fyrir Gubi og eigin samvizku mega allir líta til baka til hinna libnu daga. En gætum


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.