loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 þess þá í Drottins nafni, aí> minningin um þaS sé til þess og einkis annars, ab vér meí> nyju ári göng- um fyrir Gubi meí> sannri ibrun og yfirbót: hún styrki oss í því áformi, hér eptir ab búast alvepni Guös, og í hans krapti ab stríba vib hverja þá freistni, sem hingaíi til hefir ollah oss mestrar hættu; hún kenni og innræti þab, sem aí> þessu var van- rækt, aí> halda sér stöímgt vib hans hjálpar- og verndarhönd, sem ein getur varbveitt frá hrösun og stutt, þegar vér viljum skeika. Já, aÖ gleyma ekki því, sem lifeiö er, þab er og á meí> þessum hætti a& vera til þess, aí> varfcveita oss, hvern fyrir sig, stöíiuga á vorum sáluhjálparvegi; og hver sá er sæll, sem ekki skeikar eua lætur villast af honum. En eins og áraskiptin minna hvern fyrir sig á þaö, sem hingab til hefir brostiS, þá þökkum þaí> Guíii, afe flestir munu einnig hafa afe minnast á sælurík augnablik og stundir hins lifena árs. En þafe voru þær stundir, er hann liffei, þegar honum gafst náfe og kraptur af Gufei til þess afe yfirvinna freisting- una til syndar, til afe varfeveita sig ífekklausan af heimi þessum, hvernig sem hann vildi lokka og tæla; hann heíir þó afe minnast á nokkufe af þeim verk- unum, sem í Gufei voru gjörfe, og semíhverri lífs- ins stöfeu eru eins mikils verö, þegar þau einungis eru gjörfe af hreinum kærleika, af elsku til gufes og barnlegri hlýfeni vife hans vilja og boö. Og hafir þú, kristni brófeir! afe minnast þvílíks, þá manstú einnig eptir, hver sæla og frifeur þá bjó í hjarta þínu.


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.