loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 mikla lærdóm, sem á ókominni tíb veitir honum sanna farsæld, en þab er, ab allar sínar vonir og allar hjartans óskir feli hann undir góban Gubs vilja og viti, ab enginn er sæll nema sá, sem lætur sig leiba af honum. Og hib sama á reynsla hins libna tímans ab kenna þeim, sem má ske optast fékk upp- fylltar sínar fánýtar óskir. þær veittust honum ept- ir vilja Gubs, og þab gat venb til þess, ab hann af reynslunni sannfærbist um, ab þab sem hann sjálfur hélt fyrir mikil gæbi, þab var í raun réttri lítils vert, og ekki til ab efla hans sönnu farsæld. En hann er sæll fyrir þessa endurminningu, ef hún hefir kennt honum, á hinni ókomnu tíb ab óska og vona þess eins, sem er eptir Gubs velþóknanlegum vilja; því þab hlutskiptib er jafnan hib bezta: þab gjörir livern og einn sælan, hvort heldur meira ebur minna veitist af stundlegu láni. Enn nú hib libna ár hefir meb sinni reynslu styrkt oss alla í þeirri sannfær- ingu, ab vér erum sjálfuni oss næsta ónógir, ab öll vernd og hjálp, allt áreibanlegt traust, þab kemur ab síbustu frá Gubi einum. Hver er sá, sem ekki liafi nóg tilefni til ab minnast þessa á margfalda vegu? En, gleymi þá enginn, ab Gub var sá, sem hingab til hjálpabi. því þetta kennir honurn, ab grundvalla sína sanna farsæld hér eptir, meb því ab fela sig gæzlu hins alvalda, trúfasta Gubs. Árib er libib, meb allri þess reynslu, og þeir eru íleiri en einn, sem á því hafa átt sorglegar stundir. En látum elcki heldur þeim vera gleymt


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.