loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 og vitum, ab þær einnig libu yfir oss eptir vilja liins algóíia Gubs. Já, hér hjá oss, mínir elskubu I hefir á því lifcna ári margt húsib verih sorgarhús, mörgum sorgarinnar tárum verib úthellt, og enn nú eru þau ví&a ekki þornub af þessum dauftleg- um augum. Og þér, sem hafib reynt ehur reyniö þvílíkt, þér, sem grátnir hafiö hlotih aö apturlykja augu ástvinarins, eí)a mei) hrelldum huga ab sjá ybar líísglebi og abstob vera ybur horfna, — ybur vil eg segja: gleymib ekld heldur þessum sáru til- finnanlegu stundum hinnar libnu tíbar; því þærhafa fært og færa enn meb sér þá reynslu, sem fýllilega uppvegur hverja stundlega hörmung; en þab er þab sem þér fundub til, þegar þér kunnub ab dreypa á sorgabikarnum, meb hinu sama hugarfari og hann, sem mestar hörmungar leib hér á jörbu; þegar þér í aubmýkt minntust vib þá mildu föburhönd, sem hvíldi svo þungt á ybur, og gátub upplypt ybar grátnu augum til himins og sagt: „fabir! ekki eins og eg vil, heldur eins og þú vilt“. þab er þetta hugarfar, sem minning hinna libnu sorgar8tunda á ab kenna, og sæll er hver sá, sem útbúinn meb því getur tekib þeim óvæntu sorgum, sem enn nú kunna ab mæta honum á ókominni tíb, já, meb því borib þann krossins þunga, sem enn nú kann ab hvíla honum á herbum. Og Gub gefi þab öll- um þeim, scm sorgbitnir horfa til baka til þess, semlibiber; hannþerri sorgartárin af þeirraaugum. Hverja reynslu, sem hin libna tíb færbi, þá


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.