loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Jliilífi, óuinbreytanlegi Gní)! vorir dagar eru í þinni hendi og j)ú hefir talií) vor höfuíihár. Enn á ný heflr jn'n milda for- sjón leitt oss áfram um einn árstíma, fært oss nær enda tím- ans, nær dauíia vorum og eilíffjinni. J>ú einn, Drottinn! veizt þaí), hversu ósegjanlega mikii) oss skortir, fiegar vér nú sknlum standa þér og samvizku vorri reikningaf hrúkun hins umliíma árs. Vér könnumst viíi veikleik vorn, en þú einn ransakar og þekkir aí) fullu hjörtun, og einnig þaí) í dagfari vorn, sem dulizt getur fyrir oss sjáifum; allt hva?) oss hefir yfirsézt, þaþ er öndvert fyrir þínu alskygnu auga: stundirnar sem í gáleysi er eytt, veigjörþirnar, sem þankalaust ern meþ- teknar. Met) blygímn og angri komum vér fyrir þitt auglit, og biþjum aþ þú gjörir ekki viþ oss eptir tilverknaþi vorum ekki framvegis sviptir af oss þinni mildu hendi, sem föímr- lega leiddi oss allt fram aþ þessum degi; heldur aí) þú hér eptir, eins og hingaþ til blessir ogfarsælir þær lífsins stund- ir, sem vér kunnum eptir aþ eíga. Upplýs oss, aí) vér fáum réttilega talií) og brúkaþ vor æftár og daga, og oss til full- komnunar nemum þann vísdóm, sem hin liþna og nálæga tíþin færir frá þér. Svo vér jafnan, á ókominni tíb, fáum í gegnnm forgengilegleika þessa lífs hafií) vora trúar- og vonar- sjón til óforgengilegs, eilífs lífs meí) þér. Amen! Áriö er lifeife, meb öllum þess fljótu breytinguin, öllum þess raunum og hverfulu glabværbum. Straum- ur tímans, sem aldrei nemur stabar, hefir flutt oss framánýtt skei&rúm lífsins, og þab mun apturmeí)


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.