loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 sama hætti líia, þar til aö lyktum eilífSin tekur viS. AS vísu lítur þab svo út, sem tímanna rás sífelt gangi i hring, og hvert árib þannig yngist upp aptur. En vort líf, þab er samt sem ábur einn og hinn sami straumur, sem aldrei i'ær runnib upp apt- ur. þab hefir einungis eitt vor og sumarib kem- ur óbfluga þar á eptir, og þar næst ellinnar og daubans vetur. Og þó vér skiptum lífstíb vorri í ár, mánubi og daga, þá reka þessar stundir hver abra meb óttalegum hraba, sem fyrir öllum hefir einn og hinn sama endir. Flestir gæta þessa of lítib ogmebhöndla þann- ig hina alvarlegustu hluti, eins og væru þeir gam- anspil. Araskiptanna er minnzt meb fánytum glab- værbum, hinni fyrstu stundu hins nýja árs fagnab meb meiningarlitlum lukkuóskum. Hinn þankalausi lætur þannig berast meb straumnum og liefir enga abra vissu fyrir farsælli vegferb framvegis, en sínar endalausar óskir og þab fánýta traust, ab hversu sem hann sjálfur er abgjörbalaus, þá muni samt allt gott tilleggjast. Hinn vitri þar á möti, sem telur sína daga, hinn sannkristni nemur stabar vib ára- skiptin meb alvarlegum hugsunum, til þess ab taka bendingum Drottins, og til þess meb gubrækilegu afli ab stybjast æ betur vib lians hjálparhönd; — og þó hann ekfci geti bobib straumi tímans ab nema stabar eba snúa vib aptur, þá er þetta þab sem leiöir hann farsællega aÖ því takmarki, sem honum er ætlab ab ná. Nokkuö af þessum dýrmæta vís-


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.