loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
dómi viljum vér innræta oss á þessum ársins fyrsta degi, í því vér í Drottins nafni tökum þaib til yfir- vegunar, hvernig vérmegum ekki gleyma hinni umli&nu tf<5, ef oss á vel ab vegna á þeirri, sem fer i hönd. Til þess abstoíú oss góöur Gub í Jesú nafni. Gleymum ekki þeirri tíhinni, sem liö- in er. £>ab er sú lífsregla, sem vér viljum inn- ræta oss í hjörtum, og þaf) varfiar miklu, ab hún sé geymd. A.f> hugsa og breyta svo, eins og jafn- vel nokkur lún styzta stund, sem forsjón Gubs hef- ir þegar látib oss aílifa, eigi aí> vera eins og hinn hjálifmi draumur, sem þegar er gleymdur, þab væri hifi sama sem afi segja, af> Gufi heföi forgefins gef- ifi þá náSartíf). Eins og þetta stundlega líf er fyr- ir þaf) mikilsvert, ab annaf) fullkomnara og æbra fylgir á eptir því, svo er og hver stundin, sem meö sinni reynslu býr oss undir hina, sein kemur á ept- ir, mikil nábargjöf Gu&s, mikilsverf) fyrir þafi síb- asta og æbsta takmark, sem oss er ætlab afi ná. þar fyrir gleymum ekki því, sem lifiif) er; þaf) sameinar oss Gubi meb elsku og þakklæti, og aldrei getur á vorum lífsvegi verib nein sönn sæla ebur velvegnun, nema sú, sem vér öblumst og njótum í honum. Hver sem í huganum lítur til baka yfir eitt umlibib lífsíns ár, þá minnir þab hann jafnan á margfaldar ástgjafir Gubs. Jafnvel sá, sem bjó


Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Prédikun, í Reykjavíkur dómkirkju á nýársdag 1858
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/8dff5958-97b7-4dc6-bf09-c105ce51d525/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.