loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
átylla, til sjálfskönnunar í formi ímyndar sem tengist okkur öllum tilfinningalegum böndum. í landslaginu geta listamaðurinn og áhorfandinn mæst sem jafningj- ar. Samtímis er landslagsmálverkið tilraun skapandi einstaklings til að finna vitund sinni stað í náttúrunni, sem er aftur tilraun til að skilgreina hvernig sérhver einstaklingur tengist alheiminum. Það er því ekki alveg út í hött að segja að vel heppnað landslagsmálverk vinni gegn firringu nútímamannsins. Kannski er það þess vegna sem íslendingar, sem svipt var úr sveit í borg á ótrúlega skömmum tíma, hafa fyllt húsakynni sín með landslagsmyndum. Það er deginum Ijósara, að aðstæður í sérhverju landi, listræn hefð jafnt sem náttúra, móta túlkun listmálara á landslaginu. Á skógi vöxnum og mishæðóttum land- svæðum, þar sem tiltölulega litlar breytingar verða á birtu og veðrum eftir árstíðum, er eins og landslags- málarar einblíni á lögun og litróf landslagsins fyrst og fremst. Þeir meðhöndla landslagið eins og óhaggan- lega staðreynd - af því frjálsræði sem expressjónism- inn veitir þeim. Sjá til dæmis landslagsmyndir Frakka, Þjóðverja og Breta á þessari öld. Á norðurslóðum er annað uppi á teningnum. Það er fátt líkt með landslagi í Danmörku og Noregi, flatlendi og fjalllendi. En í báðum þessum löndum, svo og á íslandi og í Svíþjóð, er þetta landslag upp á birtuna komið og er því aldrei eins. Sú staðreynd, að við Norðurlandabúar getum aldrei gengið að umhverfi okkar vísu og óhagganlegu, á sinn þátt í að skapa þá dramatísku spennu og það þunglyndislega yfirbragð, sem oft einkennir landslagsmyndir norrænna málara. Við þessar aðstæður duga ekki leikreglur hins vest- ræna expressjónisma, sem miðast fyrst og fremst við túlkun forma eða massa. Helsta afrek norrænna landslagsmálara, og jafnframt helsta framlag þeirra til 8 form which we are all able to relate to. In landscape the artist and the viewer meet as equals. Through landscape painting the creative individual is also seeking to relate his consciousness to nature as a whole, thereby attempting to demonstrate how each and every one of us fits into what we are now accustomed to call our ecosystem. Taking this reason- ing one step further, one could argue that a successful landscape painting is, in its humble way, an antidote to the alienation of modern man. Perhaps this is the reason why lcelanders, who changed from an agricultural to an urban society in a matter of twenty years, like to surround themselves with landscape paintings. In each country, the landscape painter takes his cue from local artistic traditions as well as the lie of the land. Germany, France and Britain, with their woods and mountains bathed in a fairly even light all year round, have produced a large number of landscape painters who express themselves largely in terms of solid forms and their colours. They treat landscape as if it were a demonstrable fact-though with a certain expressionist licence. Farther north, for instance in the Scandinavian coun- tries, the landscape tradition has evolved differently. Landscape in Denmark and Norway is of course very dissimilar. But in both countries, and in lceland and Sweden as well, the landscape is affected by the seasonal changes in light. The fact that we in the north can rarely depend on our landscape looking the same way twice, may contribute to the tension, not to mention the melancholy which often characterizes the landscape interpretations of northern painters. Under these conditions, the tradition of expressionist painting, with its emphasis on the depiction of inert mass, proves inadequate to the task of interpreting the northern landscape. The greatest contribution that
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Sigurður Sigurðsson

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
46


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sigurður Sigurðsson
https://baekur.is/bok/8f284a0d-d82f-4ab1-acc3-46383e6b4154

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/8f284a0d-d82f-4ab1-acc3-46383e6b4154/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.