
(13) Blaðsíða 11
Lengi vel áttum við (slendingar okkur ekki neina hefð í
landslagsmyndagerð og urðum því að verða okkur úti
um slíka hefð og laga hana að okkar aðstæðum.
Þegar sú aðlögun er til umræðu, er nokkuð algengt að
menn láti sér sjást yfir norræn áhrif á myndlist okkar,
en ítreki þess í stað tengsl hennar við „heimslistina".
Það er til dæmis til siðs að ræða eldri málverk Jóns
Stefánssonar með tilvísun í formgerð Cézannes, án
þess að láta þess getið að þeirri formgerð kynntist Jón
sennilega í skóla Kristian Zahrtmanns í Kaupmanna-
höfn. Hér er trúlega á ferðinni sambland af vanþekk-
ingu og heimsborgaralegum metnaði eyjaskeggja. Ef
við leggjum til hliðar þann metnað, svo og meðfylgj-
andi þjóðernisrómantík, verður okkur Ijóst að það
landslagsmálverk sem hér hefur þróast, allt frá fyrstu
þroskaverkum Ásgríms Jónssonar, er skilgetið af-
sprengi hins norræna, og þá helst hins danska,
impressjóníska expressjónisma, sem minnst er á hér
að framan.
Helsti núlifandi fulltrúi þeirrar hefðar hér á landi er
einmitt Sigurður Sigurðsson, sem í rúmlega fjörutíu ár
hefur stundað sína hljóðlátu, blæbrigðaríku myndlist
þar sem hrynjandi hins séða er sífellt tempruð af
síkvikri birtu íslands.
Hornsteinn þeirrar myndlistar er lagður í Kaupmanna-
höfn, þar sem Sigurður var við nám á árunum 1939 til
1945, en rætur hennar liggja ef til vill enn aftar í
tímanum. Sigurður er fáorður um tilfinningamál, en í
bókinni Steinar og sterkir litir segir hann við fornvin
sinn og sveitunga, Hannes Pétursson skáld: „Annars
eru mér sumurin í Hvammi ekki minnisstæðust vegna
skrýtilegra smáatvika eða fólksins sem ég komst í
kynni við, heldur vegna hins, að þá lifði ég mest einn
með sjálfum mér. Ég var feiminn, hálfhræddur við
fullorðið fólk, og feimnir krakkar eru oft einmana. En
For a long time, lceland had no landscape tradition to
speak of and our artists had to acquire just such a
tradition and adopt it to their needs.
When discussing foreign influences on lcelandic art,
critics tend to overlook our borrowings from Nordic art,
and concentrate on our indebtedness to the pioneers
of the Modern movement. The early paintings of Jón
Stefánsson are analyzed in terms of their Cézannes-
que traits, when it may be more relevant to consider
them in the context of the Kristian Zahrtmann school in
Copenhagen, where Stefánsson was probably intro-
duced to Cézanne’s work. This art historical myopia is
probably due to a combination of ignorance and the
cosmopolitan pretensions of an artistically backward
nation, eager to catch up with the wide world. Putting
aside such pretensions, as well as nationalistic senti-
ments, we will come to realize that the tradition of
lcelandic landscape painting, from the early works of
Ásgrímur Jónsson onwards, is the legitimate heir to
the Nordic, particularly the Danish, impressionist
expressionism which I have been trying to define.
The most distinguished representative of that tradition
today is Sigurður Sigurðsson, who for over forty years
has practiced his serene and incandescent painting,
where the rhythm of things seen is constantly tem-
pered by lceland’s ever-changing light.
The foundation for Sigurðsson’s art was laid in
Copenhagen, where he studied from 1939 to 1945,
but its roots may be traced even further back in time.
Sigurðsson is not one to parade his personal feelings,
but in a book of interviews with artists, he provides a
revealing glimpse of his childhood: “I don’t really
remember many events or people from those early
days, but I remember that I spent a lot of time on my
own. I was a shy child, a bit scared of grown-ups, and
shy children are often lonely. My loneliness caused
me to take comfort in my surroundings - I involved
11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald