loading/hleð
(49) Blaðsíða 49 (49) Blaðsíða 49
40 ára afmælisrit Stómasamtakanna | 49 Friðþjófur Jónsson, Hólmgarði 43, Reykjavík Guðbjörg Jónsdóttir, Hagamel 41, Reykjavík Guðmundur Ragnarsson, Espigerði 4, Reykjavík Gunnlaugur Snædal, Reykjavík Halldóra Thoroddsen, Reykjavík Helga Jónsdóttir, Huldulandi 3, Reykjavík Hermann Helgason, Sólheimum 32, Reykjavík Hilmar Arnórsson, Barmahlíð 4, Reykjavík Hulda Pálmarsdóttir, Baugatanga 3, Reykjavík Ingibjörg Vigfúsdóttir, Laufásvegi 43, Reykjavík Kristinn Helgason, Grundargerði 9, Reykjavík Kristín Pálsdóttir, Sunnuvegi 5, Hafnarfirði Magnús Ólafsson, Hofsvallagötu 23, Reykjavík Margrét Sigurðardóttir, Víkurbraut 28, Grindavík Ólafur R. Dýrmundsson, Engjaseli 72, Reykjavík Pétur Pétursson, Klettagötu 11, Borgarnesi Rannveig E. Hermannsdóttir, Kleppsvegi 134, Reykjavík Sigríður Flygenring, Melhaga 12, Reykjavík Sigríður Marianesdóttir, Njörvasundi 34, Reykjavík Sigrún Jónsdóttir, Kambsvegi 33, Reykjavík Sigrún Rúnarsdóttir, Reynimel 74, Reykjavík Sigurður K. Ágústsson, Kúrlandi 19, Reykjavík Stefán H. Halldórsson, Móabarði 8b, Hafnarfirði Tómas Árni Jónasson, Reykjavík Þorgerður Gunnarsdóttir, Bugðulæk 3, Reykjavík Þórey Sveinbergsdóttir, Espigerði 4, Reykjavík Þröstur Helgason, Hófgerði 12, Kópavogi Þeir stofnfélagar sem eingöngu skráðu sig í Reykjavík, án fulls heimilisfangs, voru ekki stómaþegar. Þá skal hafa í huga að margir stómaþegar sem ekki voru á stofnfundinum, en höfðu tekið virkan þátt í starfsemi Stómahópsins, gengu flestir fljótlega í Stómasamtökin. Á stofnfundinum var greint frá Hjálpartækja­ og leiðbeininga deildinni í Hjálpartækjabankanum í Nóatúni 21 sem hafði tekið til starfa í ágúst 1980 með stuðningi Stómahópsins o.fl. Gagnleg könnum hjúkrunarfræðinema Þá er vert að geta þess að stofnfundinn sátu fjórir nemendur á 4. ári í námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands en þau höfðu óskað eftir að gera könnun á viðhorfum og högum stómaþega. Þau hétu Bryndís St. Halldórsdóttir, Helga Jónsdóttir, Magnús Ólafsson og Sigrún Rúnarsdóttir og leiðbeinandi þeirra var Guðrún Marteinsdóttir lektor. Lögðu þau fram og fylgdu úr hlaði spurningalista sem ég hafði kynnt mér fyrir fundinn. Fundarmenn tóku málaleitan þeirra vel, veittu móttöku eyðublöðum til útfyllingar í góðu tómi en stjórnin sendi síðan þessi eyðublöð til þeirra stómaþega sem voru á spjaldskrá en ekki á fundinum. Af 116 sem fengu spurningalistann komu til skila 37 svör frá fólki á ýmsum aldri, sem nýttust til uppgjörs. Niðurstöðurnar komu haustið 1981 og voru þær mjög fróðlegar en þetta var fyrsta slíka könnunin hér á landi og markaði því nokkur tímamót. Skýrslan, 56 blaðsíður að lengd, bar heitið STÓMASAMTÖKIN: Verkefni í heilsugæslu – samfélagsmat. Var hún meðal annars gott veganesti við stefnumótun samtakanna. Á meðal helstu niðurstaðna voru óskir um eflingu fræðslu fyrir stómaþega, hjúkrunarfræðinga og almenning. Stefnumörkun á fyrsta starfsári Stómasamtakanna Við sem skipuðum fyrstu stjórn Stómasamtakanna héldum fyrsta stjórnarfundinn áður en mánuðurinn var liðinn, nánar tiltekið 29. október 1980, og mörkuðum ákveðna stefnu sem við unnum síðan eftir. Enn var fundað í Suðurgötu 22. Mikil undirbúnings­ vinna í Stómahópnum kom sér vel (samtals 13 almennir fundir og starf á milli þeirra í þrjú ár) þannig að áhersluatriðin voru strax ljós og nýsamþykkt lög skýrð. Segja má að Stómasamtökin hafi alla tíð byggt á þeim grunni. Við urðum smám saman sýnilegri Á þessum fyrsta fundi ákváðum við að undirbúa útgáfu fréttabréfs, koma á samstarfi við sjúkrahúsin í Reykjavík, fara í kynnisferð til Akureyrar, taka upp samstarf við erlend stómasamtök á Norðurlöndunum Ólafur á útsýnispalli við Storforsen í Piteälven í Norðurbotnum, skammt frá Luleå, í kynnisferð með þáttakendum á stómaþinginu 1994. Piteälven er staumþungt og tilkomumikið vatnsfall með allt að 5 km. langar flúðir sem hafa 82 m. fallhæð. Flúðirnar sem mynda Storforsen eru í raun röð af fossum, þeim stærstu óbeisluðu í Evrópu. (Ljósm. Ingrid Nilsson)
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(57) Blaðsíða 57
(58) Blaðsíða 58
(59) Blaðsíða 59
(60) Blaðsíða 60
(61) Blaðsíða 61
(62) Blaðsíða 62
(63) Blaðsíða 63
(64) Blaðsíða 64
(65) Blaðsíða 65
(66) Blaðsíða 66
(67) Blaðsíða 67
(68) Blaðsíða 68
(69) Blaðsíða 69
(70) Blaðsíða 70
(71) Blaðsíða 71
(72) Blaðsíða 72


Stómasamtök Íslands

Ár
2020
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stómasamtök Íslands
https://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 49
https://baekur.is/bok/96aeb6e7-9acf-4e8a-89ec-861916199fc9/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.