
(10) Blaðsíða 8
kennda stofnun. Þær sem vinna að dokt-
orsritgerð ganga fyrir. Núna eru veittir
árlega 23 styrkir, hver að upphæð 5.000
dollarar. Þrjár íslenskar konur hafa feng-
ið þennan styrk.
Námsstyrkir til annarra en AKT fé-
laga (World Fellowships): Árlega eru
veittir styrkir til erlendra kvenna sem
stunda nám í Bandaríkjunum eða
Kanada. Hingað til hafa 384 konur frá 70
löndum fengið þennan styrk, þ. á m. 6 fs-
lenskar konur.
Höfundaverðlaun (Educator's
Award): Árlega er einum eða fleiri rit-
höfundum veitt 2.000 dollara verðlaun.
Verðlaunahafar eiga að vera frá aðildar-
löndum AKÞ en þurfa ekki að vera með-
limir.
Gullsjóðurinn (Golden Gift Fund): í
tilefni af 50 ára afmæli DELTA KAPPA
GAMMA SOCIETY INTERNATION-
AL var gerð áætlun um að félagar leggðu
l'ram 1 dollara hver í 5 ár og mynduðu
álitlegan afmælissjóð. Þetta tókst og
honum er varið í eftirtalin verkefni:
1. Til að halda stjómunarnámskeið ár-
lega fyrir félaga AKr. Til þess eru notuð
75% af tekjum sjóðsins og allur kostnað-
ur þátttakenda greiddur.
2. Til að styrkja félaga sem sækja við-
urkennd alþjóðaþing þar sem fjallað er
um áhugamál samtakanna, fræðslu,
stöðu kvenna o.s.frv.
3. Til að styrkja styttra sérnám eða
þjálfun á ákveðnu sviði án kröfu um
prófgráðu.
Sjóður til að kosta fyrirlesara
(International Speakers Fund): Hver fé-
Iagi greiddi I dollara einu sinni í þennan
sjóð og sjóðurinn greiðir ferðakostnað
fyrir fyrirlesara sem landssamband getur
beðið um en landssambandið sjálft ber
kostnað af dvöl hans.
Samtökin gefa út fréttablað, AKr
NEWS, sem kemur út 8 sinnum á ári og
flytur fréttir af starfsemi samtakanna.
Ársfjórðungsritið Bulletin er fagtímarit
sem höfðar til áhugamála félagskvenna.
I samtökunum eru ýmsir siðir í heiðri
haldnir. Inntaka nýrra félaga fer t.d. fram
við hátíðlega athöfn þar sem þeir lofa að
halda markmið samtakanna og vinna að
framgangi þeirra. Nýir félagar fá afhent
barmmerki, lykil, sem er tákn samtak-
anna.
Lykillinn er gyllt-
ur sporbaugur sem
táknar skipulagn-
ingu og virkni í
starfi. Yfir grísku
stöfunum AKr er
lárviðarsveigur sem
táknar að stefnt
skuli að ágæti í
starfi og undir þeim
er bikar, bikar þekk-
ingarinnar, tákn
fræðslustarfsins.
Skjaldarmerki samtakanna er rauður
skjöldur með gylltum borða og á honum
8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald