
(12) Blaðsíða 10
SAGA AKT A ISLANDI
í HNOTSKURN
í september 1975 fékk Guðrún P.
Helgadóttir skólastjóri bréf frá banda-
rískri konu sem kvaðst heita Marie Pi-
erce og vera útbreiðslufulltrúi alþjóða-
samtaka kvenna í fræðslustörfum, sam-
taka sem kennd voru með grísku stöfun-
um AKT - Delta Kappa Gamma. Erindi
bréfsins var að kynna samtökin með það
í huga að stofna deild á Islandi. Guðrún
svaraði bréfinu og taldi tormerki á að hér
yrði stofnuð deild, einkum vegna annrík-
is allra sem að þessum málum ynnu. Hún
tók hins vegar vel í að koma frú Pierce í
samband við einhverjar konur ef hún
samt sem áður kæmi hér við á leið sinni
yfir hafið.
I nóvember sama ár kom Marie Pierce
til landsins og áður en við fengum vörn-
um við komið var hún búin að stofna hér
Alfa-deild, búin að kveðja og farin. Eftir
sátum við, 18 konur, og vissum minnst
um hvaða félagsskap við vorum komnar
í. Eg held að það hafi einkum verið
tvennt sem hreif okkur, annað var töfr-
andi persónuleiki Marie Pierce, hitt var
að þessi samtök voru ekki bundin neinu
ákveðnu skólastigi. Þetta voru samtök
kvenna sem unnu að fræðslumálum frá
leikskóla lil háskóla og við stofnanir
tengdar skólakerfinu. Okkur var því ljóst
að samskiptin myndu víkka sjóndeildar-
hring félagskvenna.
Hér á eftir verða helstu viðburðir tutt-
ugu ára sögu okkar raktir í annálsformi.
1975,7. nóvember. Alfa-deildin stofn-
uð af frú Marie Pierce, útbreiðslustjóra
samtakanna.
1976, sumar. Þuríður J. Kristjánsdóttir
sótti alþjóðaþingið í boði Iowa. Þingið
var haldið í St. Louis í Bandaríkjunum.
1977, 28. mars. Landssamband stofn-
að af dr. Inez Jeffery, útbreiðslustjóra
samtakanna. Viðstaddar voru um 50 kon-
ur frá Bandaríkjunum og Kanada. Stjórn
Alfadeildar var falið að vera jafnframt
bráðabirgðastjórn landssambands.
1977, 2. júní. Betadeild stofnuð á Ak-
ureyri.
1977, 5. júní. Gammadeild stofnuð í
Reykjavík með félögum úr Reykjavík og
nágrenni.
1977, 16. október. Fyrsti fundur lands-
sambands haldinn í Munaðarnesi. Fyrsta
formlega stjórnin kosin. Farið yfir þýð-
ingu á lögum og nefndamál rædd og ein-
földuð.
1978, sumar. Kristín Halla Jónsdóttir
sótti alþjóðaþingið sem haldið var í
Chicago.
1978, 4. nóvember. Aukalandsfundur
haldinn í Ölduselsskóla í Reykjavík.
Ræll hvað gera skyldi á ári barnsins.
1979, 5. maí. Þuríður J. Kristjánsdótt-
ir sat fund í Osló með félögum frá hinum
Norðurlöndunum. Almenn ánægja kom
fram með félagsskapinn en talið að ým-
islegt þyrfti að laga að siðum og venjum
okkar í Evrópu.
1979, júlí. Fyrsta fréttabréfið kom út.
1979, júlí. Hópur Delta Kappa
Gamma félaga frá Norður-Ameríku kom
til Islands, einkum til að skoða landið en
einnig til að hitta félaga hér.
1979, 15. - 16. september. Landssam-
bandsþing í Þelamerkurskóla í Eyjafirði.
Betadeild sá um undirbúning. Tvö meg-
10
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald