loading/hleð
(13) Blaðsíða 11 (13) Blaðsíða 11
inefni: Tónmennt í skólum, framsögu höfðu Hlín Torfadóttir og Sigríður Pálmadóttir, og leikir bai'na, framsögu höfðu konur í Beta-deild. 1979, haust. í framhaldi af umræðum á landssambandsþingi var send áskorun til menntamálaráðuneytis þess efnis að Kennaraháskólanum verði gert kleift að bjóða upp á allar greinar grunnskóla sem valgreinar, þar með tónmennt og íþróttir. 1980, 16. mars. Anna Belle Hamilton, 2. varaforseti samtakanna, kom til Reykjavíkur og sat sameiginlegan fund Alfa- og Gammadeilda. 1980, sumar. Pálína Jónsdóttir, forseti landssambandsins, sótti námskeið í „Pur- poseful living“ í Ottawa og í beinu fram- haldi af því alþjóðaþingið í Detroit. 1980, 24.-27. september. Dr. Yvonne Weber frá Pittsburg kom hér. Hún hafði fengið styrk til að vinna að úttekt á störf- um AKT og gera tillögur um úrbætur. Hún hélt fund með framkvæmdaráði og hélt einnig opinberan fyrirlestur. 1981, 8.-10. maí. Landssambandsþing í Munaðarnesi. Forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir, var tekin í samtökin sem heiðursfélagi við hátíðlega athöfn. Framsöguerindi um myndlist og sam- þættingu hennar við aðrar greinar hafði Anna Þóra Karlsdóttir, um gengi nem- enda í grunnskóla og tengslin við fram- haldsskóla hafði Sigríður Þ. Valgeirs- dóttir og um erlendar og innlendar hug- myndir um nýjungar í skólamálum Pálína Jónsdóttir. 1981, maí. Forseti samtakanna, Sarah Tobolowsky, hafði hér viðdvöl á leið til Noregs. Hún ræddi við stjórnarkonur landssambands og kom á sameiginlegan fund Alfa og Gammadeilda. 1981, 28.- 31. maí. Alþjóðasamtökin boðuðu vinnufund í Osló fyrir Norður- lönd. Fundurinn var að öllu kostaður af samtökunum. Frá íslandi fóru Pálína Jónsdóttir forseti landssambandsins, Anna Kristjánsdóttir gjaldkeri og for- menn deilda, Sigríður Þ, Valgeirsdóttir frá Alfa, Þórunn Bergsdóttir frá Beta og Hertha W. Jónsdóttir frá Gamma. 1982. Sumar. Kristín Halla Jónsdóttir sótti stjórnunarnámskeið í Waco í Texas, námskeiðið var kostað af Gullsjóði sam- takanna. 1982. Beatrice O’Brien, formaður út- breiðslunefndar samtakanna, kom í heimsókn. 1983, 27. maí. Ann-Charlotte Melin, Norrœnar AK.r-k.onur á Bessastöðum. 11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.