
(14) Blaðsíða 12
Áhugasamir félagar á Vorstefnu 1990.
Evrópufulltrúi AKT, sem hafði verið á
námskeiðinu í Waco, kom og héldu þær
Kristín Halla stjórnunarnámskeið fyrir
íslenska félaga.
1983, 28.-29. maí. Landssambands-
þing í Skálholti. Gestir voru alþjóðafor-
setinn, dr. Gloria Little, og Ann-
Charlotte Melin. Fundarefni: Samtökin,
starfið og markmiðin.
1984, mars. Þuríður J. Kristjánsdóttir
sótti vinnufund norrænu landssamband-
anna í Kaupmannahöfn.
1985, 19.-21. apríl. Landssambands-
þing að Stóru-Tjörnum í Ljósavatns-
skarði. Viðfangsefni: Sérkennsla, Sigrún
Klara Hannesdóttir sagði frá tveimur
könnunum Alfadeildar varðandi efnið.
Opinn skóli, framsögu hafði Edda Ei-
ríksdóttir og „Öskubuskuáráttan“, fram-
sögu hafði Pálína Jónsdóttir.
1985. Ingibjörg Þorbergs gaf AKF ljóð
og lag, ljóðið samdi hún bæði á íslensku
og ensku.
1986, febrúar. Tvær forgöngukonur
samtakanna, Alida (Nippy) Parker og
Ola B. Hiller, komu hér við og fræddu
um margt sem samtökunum viðkom.
1986, maí. Forseti samtakanna, Jessie
Sim, og Lagina Hale komu hér og hittu
AKT-félaga bæði á fundi og utan.
1986, vor. Emilie Lepthien, AKT kona
sem var að skrifa bók um Island, ætlaða
12
skólabókasöfnum sem handbók fyrir
nemendur, kom hér, fór í skóla, ræddi við
AKT félaga og fleira skólafólk.
1986, ágúst. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
sótti alþjóðaþingið sem haldið var í Indi-
anapolis í Indiana.
1987, 1.-3. maí. Landssambandsþing á
Varmalandi í Borgarfirði og jafnframt 10
ára afmælisfundur sambandsins. Gestur
var dr. Theresa Fechek, framkvæmda-
stjóri samtakanna. Aðalefni þingsins var
áhrif myndefnis á börn og unglinga.
Framsögu höfðu Anna G. Magnúsdóttir
og Þorbjörn Broddason.
Delta-deild var formlega stofnuð á
þinginu. Svæði deildarinnar er Vestur-
land.
1987, júní. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
sótti stjórnunarnámskeið Gullsjóðsins í
Austin, Texas, og í framhaldi af því þing
NA-svæðisins í Greenbrier í Vestur-
Virginíu.
1987, 7.-8. ágúst. Guðrún Halldórs-
dóttir og Sjöfn Sigurbjömsdóttir sóttu
Evrópufund AKT í Málmey.
1988, 27. apríl - 1. maí. Rösklega eitt
hundrað Delta Kappa Gamma konur,
flestar frá Illinois, komu í heimsókn sem
var í alla staði vel heppnuð. Sjöfn Sigur-
björnsdóttir stjórnaði undirbúningi og
framkvæmd.
1988, 27. og 28. maí. Námsstefna
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald