loading/hleð
(15) Blaðsíða 13 (15) Blaðsíða 13
Tilbúnar í gönguferð. halclin í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Islands. Flutt voru erindi um ýmis efni sem á skólamönnum brunnu. Gestur var Helen Skirrow, svæðisstjóri AKT í Kanada, sem flutti erindi um skap- andi leiðir í skólastarfi. 1988, sumar. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir boðið að halda fyrirlestur um íslenska menntakerfið á landsþingi AKr í Kanada og í beinu framhaldi af því sótti hún al- þjóðaþingið í Baltimore í New-York fylki. Þarfékk hún samþykkta tillögu um að halda alþjóðaþing utan Bandaríkjanna áður en langt liði. 1989, 29.-30. mars. Valborg Sigurðar- dóttir og Þuríður J. Kristjánsdóttir sóttu Evrópufund AKÞ í Kantaraborg á Englandi. 1989, 29.-30. apríl. Landssambands- þing haldið í Ölfusborgum. Viðfangs- efni: Skólasöfn. Sigrún Klara Hannes- dóttir flutti framsöguerindi um skólasöfn framtíðar. Epsilondeild var stofnuð á þinginu. Svæði hennar er Suðurland. 1989, júlí. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir, forseti landssambandsins, sótti svæðis- þing NA-svæðisins og tók þátt í nám- skeiði fyrir nýja lands- og svæðisfor- menn. 1990, apríl. AKT konur buðu íslensk- um félögum að koma á ráðstefnu í St.- Louis og heimsækja skóla. Var boðið frítt uppihald. Tveir félagar, Sigríður Þ. Val- geirsdóttir og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, gátu þegið boðið. 1990, 31. maí - 2. júní. Vorstefna á Hallormsstað, tileinkuð ári læsis. Gestur var forseti alþjóðasamtakanna, Majorie Allen. Erindi varðandi læsi fluttu Mar- grét Gunnarsdóttir, Edda Eiríksdóttir, Gyða Bergþórsdóttir, Regína Höskulds- dóttir, Rannveig Löve og Sigríður Þ. Val- geirsdóttir. A Vorstefnunni var stofnuð deild á Austurlandi, Zeta-deild. 1990, júlí. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir sótti alþjóðaþingið sem haldið var í New Orleans. 1990. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir tók við embætli fulltrúa Evrópu í alþjóða- stjórn samtakanna. 1991, 1. - 2. júní. Landssambandsþing að Bifröst í Borgarfirði. Gestur fundarins var dr. Janet Shelver, forseti Aljóðasam- takanna. Fjallað var um nýlega fram- komna menntastefnu menntamálaráðu- neytisins, framsögu hafði Gerður G. Óskarsdóttir. 1991. 19.-23. júlí. Hertha W. Jónsdótt- 13
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.