loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
ir sótti svæðisþing NA-svæðisins í Pitts- burg, Pennsylvaníu. 1992, vor. Hertha W. Jónsdóttir sótti fund landssambandsforseta Evrópuland- anna í Stokkhólmi sem haldinn var ti! undirbúnings Evrópuforum á Alþjóða- þinginu það ár. 1992, 21.- 25. júlí. Hertha W. Jóns- dóttir sótti alþjóðaþingið í Louisville í Kentucky. 1993, 30. aprfl - 2. maí. Landssam- bandsþing og í tengslum við það Evr- ópufundur á Akureyri, hann sóttu 37 evr- ópskar konur. Gestur var Jean Grey, svæðisstjóri NA-svæðisins. Meginvið- fangsefni var kennsla í dreifbýli. Fram- söguerindi fluttu Kristín Thorlacius, Helga Kolbrún Hreinsdóttir, Sigurjón Mýrdal og Gyða Jóhannsdóttir. 1993, 21. - 23. júlí. Ragnheiður Stef- ánsdóttir, forseti landssambandsins, sótti þing NA-svæðisins í Chicago. 1994, 25. - 31. júlí. Alþjóðaþingið haldið í Nashville í Tenessee. Ragnheið- ur Stefánsdóttir forseti og Sigrún Klara Hannesdóttir lögsögumaður sótlu þingið. 1995, 7.-9. apríl. Evrópufundir í Kant- araborg á Englandi. Atta konur frá Is- landi sóttu fundinn, fjórar frá Beta- og tjórar frá Gammadeild. 1995, 1. - 3. júlí. Landssambandsþing á Flúðum. Aðalefni voru Menntun og hæfni í starfi, framsögumaður Gerður G. Óskarsdóttir, og Gildi hreyfingar í námi og starfi, framsögumaður Sigrún Stef- ánsdóttir. 1995, sumar. Sigrún Klara Hannes- dóttir sótti fund NA-svæðisins og nám- skeið fyrir nýja formenn, í Buffalo, New- York 1996, 1. júní. Vorblót haldið í Reykja- vík. Efni var Tölvur í skólastarfi. Dr. Mary C. Bicouvaris hélt erindi: Prepar- ing Citizens for the 21st Century: A Classic Education Enchanced by Technology. Framsögumenn um tölvur í skólastarfi voru Harpa Hreinsdóttir, Haf- steinn Karlsson, Kristín Björgvinsdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir. A hátíðakvöldi var haldið upp á tuttugu ára afmæli sam- takanna á Islandi, aðalræðumaður var Dorothy Haley, fulltrúi Evrópu í stjórn samtakanna. 1996, 23. - 27. júlí. Alþjóðaþingið haldið í Columbus í Ohio. Forseti, Sig- rún Klara Hannesdóttir, og Sigrún Jó- hannesdóttir sóttu þingið. Þar gerðist, eftir næstum 20 ára umræður, að sam- þykkt var að Evrópa yrði sérstakt svæði. Þuríður J. Krístjánsdóttir A alþjóðaþinginu 1996. 14
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.