
(17) Blaðsíða 15
Arin mín sem
landssambandsforseti
ÞURÍÐUR J. KRISTJÁNSDÓTTIR
1977-1979
Tíminn líður og þurrkar
sumt út úr minninu, en ann-
að stendur eftir. Þegar ég
róta nú í hugarfylgsnum og
reyni að muna ár mín sem
forseti landssambandsins
kemur í ljós að árin sem
fyrsti formaður Alfadeildar
og í beinu framhaldi af því
sem formaður landssam-
bandsins renna að nokkru
saman. Viðfangsefnin voru
að mikiu leyti þau sömu, að
kynna sér þann félagsskap
sem hér um ræðir, þýða og
gefa út lög og reglugerðir fyrir deildir og
landssambönd, reyna að einfalda flókna
hluti eins og þann tjölda nefnda sem
kveðið er á um og finna starfinu farveg
sem okkur hér hentaði. Samstarfskonur
mínar voru hver annarri betri, annars
hefði starfið ekki gengið.
Landssambandið var stofnað 28. mars
1977 og var stjórn Alfa-deildar jafnframt
bráðabirgðastjórn þess. Um vorið voru
Beta- og Gammadeildir stofnaðar og um
haustið var fyrsti sameiginlegi fundur
deildanna haldinn í Munaðarnesi og
fyrsta landssambandsstjórn þá formlega
kosin. Þar var líka farið yfir þýðingu á
lögunum. Fyrsta landssambandsþingið
átti svo að halda í Þelamerkurskóla í
Eyjafirði vorið 1979, en illviðri og ófærð
komu í veg fyrir það og var þingið síðan
haldið um miðjan septem-
ber. Sáu Beta-konur af
myndarskap um undirbún-
ing og framkvæmd.
Það var ljóst strax og búið
var að stofna þrjár deildir
árið 1977 að það væri nauð-
synlegt að koma á fót frétta-
bréfi svo fréttir bærust frá
landssambandsstjórn til
deilda og eins til að miðla
fréttum milli deilda. Fyrsta
fréttabréfið, stutt og einfalt í
sniðum, kom út í tíð þessar-
ar stjórnar.
Landssamband iowa kostaði stofnun
Alfadeildar og bauð undirritaðri á al-
þjóðaþingið 1976. Ég get þessa hér þó
ekki væri þá búið að stofna landssam-
band, en fulltrúi íslands var samt talinn
fullgildur á þinginu eins og um lands-
sambandsfulltrúa væri að ræða. Hitt er
annað mál að fulltrúinn var lítið annað en
augu og eyru á þeirri miklu samkomu,
lagði ekkert nýtilegt til en kom heim all-
miklu fróðari, og reynslan nýttist síðan er
hún varð forseti landssambandsins. A
þingið 1978 fór í stað forseta Kiistín
Halla Jónsdóttir úr Gammadeild.
Það var mikil vinna að setja sig inn í
starfsemi samtakanna og koma skipan á
starfið hér, og allir þeir félagar sem komu
að þeirri vinnu með mér fá hér þakkir
mínar.
15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald