
(18) Blaðsíða 16
PALINA JONSDOTTIR
1979-1981
Eftirminnilegasti viðburð-
urinn á forsetatímabilinu var
án efa landssambandsþingið í
Munaðarnesi 1981 þegarfor-
seti Islands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, var tekin sem
heiðursfélagi inn í samtökin
við hátíðlega athöfn. Hún tók
svo þátt í hátíðarkvöldverði
og skemmtidagskrá að hon-
um loknum. Hún ávarpaði
hópinn og sagði frá Guðnýju
frá Klömbrum, skáldskap hennar og ör-
lögum en einnig frá spaugilegum uppá-
kornum í forsetatíð sinni. Við nutum þess
að hafa hana hjá okkur þessa kvöldstund.
Annar stórviðburður var alþjóðaþing-
ið í Detroit í júlí 1980. Fyrst tók ég þó
þátt í Seminar in Purposeful Living, sem
haldið var í Ottawa. Það var þriggja daga
námskeið, skemmtilegt sambland af fyr-
irlestrum, vinnufundum, menningarvið-
burðunr og óformlegunr umræðum.
Að því loknu var svo farið í þriggja
daga ferðalag nreð langferðabíl til
Detroit. A leiðinni bar margt skemmti-
legt fyrir augu og eyru. Við fórum tvö
kvöld í leikhús, höfðum góðan tíma við
Niagara-fossana og skoðuðum borgina
Toronto. Þessir dagar í Kanada voru
mjög ánægjulegir og ákjósanlegur undir-
búningur fyrir þátttöku í alþjóðaþinginu.
Alþjóðaþingið var haldið í risastórri
hótelbyggingu og veitti reyndar ekki af
mörgum vistarverum því þátttakendur
voru rúmlega 2000.
Það var alveg sérstök lífsreynsla að
taka þátt f þingstörfunum og gera sér
grein fyrir að maður er hluti af stórri
heild og að allir hafa sömu áhugamálin:
að vinna að bættri menntun og betra
skólastarfi sem kemur börnunum okkar
til góða.
16
Einn daginn gátu þátttak-
endur valið úr nokkrum
fræðslufundum. Framlag Is-
lands var yfirlit um fullorð-
insfræðslu á íslandi og þátt-
töku kvenna í henni. Var
þetta erindi tekið saman hér
heima af nokkrum AKT kon-
um og flutt á tveimur fundum
við mikla aðsókn og góðar
undirtektir.
Tvær tillögur sem ræddar
voru á þinginu snertu okkur sérstaklega.
Önnur var um svæðafyrirkomulagið
og stöðu landssambanda utan Bandaríkj-
anna. Akveðið var til reynslu að þau
fengju fulltrúa sem væri tengiliður milli
þeirra og aðalstöðvanna. Nú er þetta mál
loksins komið í höfn með því að lands-
sambönd AKr í Evrópu munu mynda
sérslakt svæði.
Hin tillagan var um það að Alþjóða-
samtökin héldu og kostuðu algjörlega
þrjá vinnufundi með allt að 30 þátttak-
endum hvern fyrir þjóðir utan Bandaríkj-
anna, t.d. einn fyrir Norðurlandaþjóðirn-
ar. Sumum þótti þetta kostnaðarsamt fyr-
irtæki en það fékkst þó samþykkt.
Fundur fyrir stjórnendur AKT samtak-
anna á Norðurlöndum var því haldinn
dagana 29.-31. maí 1981 í Voksenásen,
sem Iiggur í hæðunum fyrir ofan Oslo.
Þátttakendur voru 26, formenn deilda og
landssambanda og gjaldkerar. Frá íslandi
voru 5 félagar.
Fulltrúar frá Alþjóðasamtökunum
rnætlu á fundinn, fluttu erindi og stjórn-
uðu umræðuhópum. Mikið var rætt um
markmið samtakanna og hvemig gengi
að uppfylla þau og nauðsyn þess að
kynna samtökin svo að þau geti látið til
sín taka og gott af sér leiða.
Þetta var ánægjulegur fundur og mik-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald