loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
til okkar og fræða okkur um samtökin. Ég og maðurinn minn tókum á móti lienni á Keflavíkurflugvelli snemma morguns. Þá fór heldur illa, því enginn farangur fannst. Þar sem maðurinn minn var öllum hnútum kunnugur hjá Flugleiðum hf., fékk hann því framgengt, að þeir borg- uðu allt það nauðsynlega sem hún þurfti á að halda. Meðal annars keypti Beatrice sér fagran handprjónaðan kjól sem hún var alsæl með. Einnig er landssambandsþingið í Skál- holti í maí 1983 mér mjög minnisstætt, því að allt hjálpaðist að til að gera það sem ánægjulegast, aðbúnaður mjög góð- ur og staðurinn skartaði sínu fegursta í sól og blíðu. Á fundardögum skiptist á gaman og alvara. í tvo daga fyrir landssam- bandsþingið var haldið stjórnunarnámskeið sem Anne Charlotte Melin, þá- verandi forseti sænska landssambandsins, og Krist- ín Halla Jónsdóttir Gamma- deild stjórnuðu. Var það mjög fróðlegt. Þáverandi forseti Al- þjóðasamtakanna, Dr. Gloria Little, sem sat landssam- bandsþingið í Skálholti, hrósaði okkur fyrir vel heppnað þing og velunnin störf. Við kvöldverðarborðið var mikið sungið og smakkaðist maturinn vel, enda lagði kokkurinn sig allan fram. En kokk- urinn í Skálholti var þá séra Yrsa Þórðar- dóttir. Ég minnist sérstaklega hins góm- sæta eftirréttar, sem hún hafði skreytt með stöfum félagsins AKf á grísku. EDDA EIRÍKSDÓTTIR 1983-1985 Edda hefur ekki slarfað í AKr síðustu árin og treystir sér ekki til að taka saman pistil um forsetaár sín. SJOFN SIGURBJORNSDOTTIR 1987-1989 Þegar ég lít til baka var margt áhugavert og ógleym- anlegt sem gerðist í forseta- tíð minni 1987-'89. Þar sem ég hef aðeins verið beðin um að segja frá því skemmtilega fer sú frásögn hér á eftir. Ég hafði fengið styrk frá AKF til þess að taka þátt í stjórnunarnámi við Texashá- skóla í höfuðborginni Austin sumarið 1987. Það var einstaklega vel skipulagt nám, þar sem m.a. nokkrar námsbækur höfðu verið sendar styrkþegum og okkur sagt að lesa þær fyrir komu okkar. Einnig var okk- ur tjáð m.a. að hafa með okkur nokkrar dragtir til skiptanna! Þaðþótti méröllu erfiðara en að lesa bækurnar, því að mjög heitt er á sumr- in í Austin! Ég tók þá 18
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.