
(22) Blaðsíða 20
SIGRÍÐUR Þ. VALGEIRSDÓTTIR
1989-1991
Á fyrsta stjómarfundi 2.
september 1989 komu fram
tillögur um gjaldkera og lög-
sögumann, ritstjóra og konur
í ýmsar nefndir. Tillögurnar
voru lagðar fyrir fund fram-
kvæmdaráðs sem haldinn
var að loknum stjórnarfundi
og var ákveðið að Jakobína
Guðmundsdóttir yrði gjald-
keri og Halldóra Eggerts-
dóttir lögsögumaður. Auk
stjórnar, gjaldkera og Iögsögumanns
skipuðu ráðið einvala lið formanna sem
voru Valborg Sigurðardóttir, Alfa-deild,
Ragnheiður Stefánsdóttir, Beta-deild,
Helga Gunnarsdóttir, Gamma-deild,
Kristín Thorlacíus, varaformaður Delta-
deildar og Helga Halldórsdóttir, Epsilon-
deild.
Á fyrsta framkvæmdaráðsfundi voru
allar tillögur stjórnar um skipun nefnda
og formanna þeirra lagðar fyrir ráðið og
samþykktar en embættismenn ekki bara
skipaðir af forseta svo sem lög gera ráð
fyrir.
Einnig var ákveðið að koma á laggirn-
ar fjárhagsnefnd sem samkvæmt lögum á
að starfa sem fastanefnd. Þörf á þeirri
nefnd var einkum vegna undirbúnings
fjárhagstillagna en í upphafi þessa kjör-
tímabils blasti við aðkallandi mál sem
snerti verksvið hennar, þ.e.a.s. bág fjár-
hagsstaða Landsambandsins. Nefndin
tók strax til starfa og skilaði á næsta
fundi tillögum um aukaframlag félaga.
Tillagan var samþykkt og jákvæð við-
brögð félagskvenna urðu til þess að tíma-
bundinn vandi Ieystist.
Önnur mál sem tengjast innra starfi
Landssambandsins á þessu kjörtímabili
voru m.a. útgáfa fyrsta sameiginlega
nafnalista allra deilda, vinna að gerð
20
reglugerðar við lög Lands-
sambands og deilda, útgáfa
reglugerða og laga, en þýð-
ing laga hafði áður verið
endurskoðuð. Þá var náms-
styrkjagjald, sem áður hafði
runnið í félagssjóð, lagt í
sérstakan sjóð - náms-
styrkjasjóð - og hafin endur-
greiðsla í sjóðinn úr félags-
sjóði fyrir þau ár sem gjald-
ið hafði runnið í hann.
Áhugaverð málefni til umræðu í deildum
voru valin, m.a. einsetinn skóli, læsi og
samvinna skóla og foreldra.
I forsetatíð Sjafnar Sigurbjömsdóttur
var unnið að stofnun nýrrar deildar á
Austurlandi. Því verki var haldið áfram
og ný deild vígð að Hallormsstað 31. maí
1990. Majorie Allen, alþjóðaforseti, sótti
okkur heim af því tilefni og var viðstödd
stofnun hinnar nýju deildar - Zeta-deild-
ar - ásamt öðrum erlendum félaga, Em-
ilie Lepthien.
I tengslum við stofnun Zeta-deildar
var efnt til almenns fundar allra deilda,
Vorstefnu. Boðið var upp á hópferð til og
frá fundarstað og var hún jafnframt
skemmtiferð í hring um landið. Þátttak-
endur frá Reykjavíkursvæðinu og Suður-
landi lögðu af stað norður með viðkomu
hjá Sigrúnu Jóhannesdóttur, formanni að
Bifröst, þar sem hópurinn dvaldi um
stund í góðu yfirlæti með Della-konum.
Eftir ferð norður yfir heiðar var gist í
Þelamerkurskóla og Beta-deild sótt heirn
næsta morgun. Þar eyddi hópurinn veru-
legum hluta dagsins í góðra vina hópi og
naut gestrisni Beta-kvenna í mat og
drykk og frábærum skoðanaferðum. Enn
bættist í ferðahópinn og áfram var haldið
austur á bóginn.
Að Hallormsstað höfðu konur hinnar
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald