
(26) Blaðsíða 24
RAGNHEIÐUR STEFANSDOTTIR
1993- 1995
Sem félagi í AKr verða
mér árin 1993-1995 lengi
minnisstæð. Það byrjaði
með því að ég var beðin um
að vera gjaldkeri fyrir undir-
búningsnefnd að Evr-
ópufundi AKÞ sem haldinn
var á Akureyri 30. aprfl til 2.
maí 1993. Bréf streymdu inn
með þátttökutilkynningum
og staðfestingargjaldi og ég
sendi staðfestingu til baka
um að allt væri klappað og klárt. Síðan
birtust konumar hver af annarri og mér
fannst ég orðin kunnug þeim öllum þeg-
ar þær komu. Eg var komin í samband
við AKr konur í Evrópu og fannst það
spennandi.
Landsambandsþing AKF á íslandi
1993 var haldið um leið og Evrópufund-
urinn. Nú var röðin komin að okkur í
Beta-deild að taka landssambandið að
okkur. Eg var nýlega búin að vera for-
maður og þessvegna ýmsum hnútum
kunnug. Ég hafði alltaf haft áhuga á
þessum félagsskap og fannst konurnar í
samtökunum bæði áhugaverðar og gef-
andi. Ég var því tilbúin að leggja mig
fram og nota mínar frístundir í þágu sam-
takanna en ég vissi að þetta yrði mikil
vinna.
Þetta tveggja ára tímabil fannst mér
ævintýri líkast. Bréf byrjuðu að streyma
inn um bréfalúguna bæði frá Evrópu og
Ameríku. Snerust þau amerísku fyrst í
stað um svæðisþing NA-svæðisins sem
halda skyldi sumarið 1993 í Chicago en
eftir það fjölluðu bréfin aðallega um al-
þjóðaþingið í Nashville, Tennessee, sum-
arið 1994. Fjórða hvert ár eru lagðar
fram á alþjóðaþinginu breytingatillögur
við lög Alþjóðasamtakanna og nú skyldi
það gert.
24
Það bréf sem kom mér
mest á óvart var þegar ég,
sem ein af félögunum í
framkvæmdaráði Alþjóða-
samtakanna var beðin að
greiða atkvæði um hvort
gera ætti Hillary Clinton,
forsetafrú Bandaríkjanna, að
heiðursfélaga AKÞ.
Evrópubréfin snérust að-
allega um stofnun sérstaks
Evrópusvæðis sem búið var
að vera til umræðu í mörg ár. Sex lönd í
Evrópu tilheyrðu NA-svæðinu ásamt 25
fylkjum í Kanada og Bandaríkjunum, en
Stóra-Bretland tilheyrði hinsvegar SA-
svæðinu. Þetta var eitt af því sem hvatti
félaga í Evrópu til að breyta fyrirkomu-
laginu.
A svæðaþing NA-svæðisins mættu
allir landssambandsforsetar Evrópuland-
anna sex, en einnig Anne Cattoor lands-
sambandsforseti Stóra-Bretlands, sem
tilheyrði SA-svæðinu. Við héldum fundi
og ræddum málin ítarlega. Það var helst
að sú norska væri með efasemdir. Taldi
hún dýrt fyrir samtökin að halda fimm
svæðaþing. Reyndar sama skoðun og
margir félagar í Bandaríkjunum höfðu,
en þess ber að geta að flestir félagar í al-
þjóðastjórn og nefndum eru frá Banda-
ríkjunum og þurfa því að lljúga til Evr-
ópu á svæðisþing. En staðreynd er að við
erum farin að halda okkar sérstöku Evr-
ópufundi annað hvert ár þar sem Stóra-
Bretland er með, af því að okkur finnst
við eiga svo margt sameiginlegt.
Það virtist afar fjarlægur draumur að
halda svæðisþing NA-svæðisins utan
Ameríku. Við vorum sarnt sammála um
að það væri tímabært. Sænski landssam-
bandsforsetinn sendi tillögu til alþjóða-
stjórnar um að AKÞ félagar í Svíþjóð
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald