
(28) Blaðsíða 26
SIGRÚN KLARA HANNESDÓTTIR
1995- 1997
Það var einstaklega
ánægjulegt að taka við for-
mennsku á vordögum 1995
á Landssambandsþinginu á
Flúðum því þá lá fyrir að
halda skyldi upp á 20 ára af-
mæli samtakanna hér á
landi. Alfa deildin var stofn-
uð 7. nóvember 1975 og
Landssambandið formlega
stofnað 28. mars 1977 og
því ákvað framkvæmdarráð-
ið á sínum fyrsta fundi að þetta tveggja
ára tímabil skyldi helgað afmælinu. Af
því tilefni hefur öll starfsemi Landssam-
bandsins miðað að því að gera þessi
tímamót sem eftirminnilegust.
Vorblót var haldið 1. júní 1996 og var
þann dag bæði ráðstefna og afmælishátíð
og við fengum tvo erlenda gesti frá sam-
tökunum í heimsókn. Yfirskrift ráðstefn-
unnar var Tölvunotkun í skólastarfi og
var undirbúningur hennar í höndum
Hörpu Hreinsdóttur úr Delta-deild. Alls
voru fyrirlesarar sjö og þar með talin Dr.
Mary V. Bicouvaris frá Virginiu sem
kom sem Intemational Spcaker. Fyrir-
lestur sinn kallaði hún Preparing
Students for the 21st Century: A Classic
Education Enhanced by Technology.
Ráðstefnugestir fengu tækifæri til að
prófa Veraldarvefinn undir handleiðslu.
Um kvöldið var afmælishátíð sem jafn-
framt var fjáröflun fyrir Námsstyrkja-
sjóðinn okkar. Dorothy Haley, Evrópu-
fulltrúi AKT, flutti ógleymanlega hátíð-
arræðu en annars voru skemmtiatriðin
heimafengin. Eftir afmælishátíðina voru
lagðar kr. 60.000 inn á reikning Náms-
styrkjasjóðs.
A þessu tímabili hófst undirbúningur
að nýrri deild, Eta-deild, sem er þriðja
deildin á höfuðborgarsvæðinu og sjö-
26
unda deild samtakanna á ís-
landi. Var ákveðið að konur
sem hefðu áhuga á að vera
með í þessari nýju deild
skyldu starfa saman veturinn
1996-1997 og síðan yrði
deildin l'ormlega stofnuð á
Landssambandsþingi 1997.
Fyrsta fræðslufundinn hélt
hin væntanlega Eta-deild 30.
október 1996.
Kynningarnefnd hefur út-
búið talsvert af nýju kynningarefni. I
nefndinni eru Sigrún Jóhannesdóttir
Delta-deild, Hertha W. Jónsdóttir
Gamma-deild og Rósa Kr. Júlíusdóttir
Beta-deild. Fyrst má þar nefna bækling
sem notaður er til að kynna samtökin
væntanlegum félögum. Prentaðar hafa
verið rauðar glansandi möppur með
merki samtakanna og enn má nefna að
fyrstu drög að heimasíðu samtakanna eru
komin inn á Veraldarvefinn.
Alls hef ég farið þrisvar á alþjóðaþing
samtakanna. Fyrst fór ég á þingið í Nash-
ville 1994 þar sem Ragnheiður Stefáns-
dóttir var fulltrúi íslands en ég átti þá leið
um. Næst fór ég á þing Norð-Austur-
svæðisins í Buffalo 1995. Fyrir þingið
var haldið námskeið fyrir nýja formenn
Norð-Austursvæðisins. Þar fór fram
kennsla í því að stjórna landssambandi
og við vorum fræddar um samtökin og
starfsemi þeirra. Við Sigrún Jóhannes-
dóttir úr Delta-deild fórum tvær á þingið
í Columbus, Ohio, sumarið 1996, klifj-
aðar bókum eftir íslenska félaga sem
fóru þar á sýningu. Á þinginu tók Sigrún
við miklu af mínum skyldum vegna þess
að ég gat ekki setið allt þingið. Meðal
annars flutti hún „Thoughts of Inspir-
ation“ fyrir allan þingheim. Þessar ráð-
stefnur eru mjög lærdómsríkar einkum
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald