loading/hleð
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
Agrip af sögu deilda ALFADEILD Alfadeild Delta Kappa Gamma á ís- Iandi var stofnuð 7. nóvember 1975 af þáverandi útbreiðslustjóra samtakanna, frú Marie Pierce, en landssamband Iowa- fylkis í Bandankjunum greiddi stofn- kostnað. Stofnendur voru 18 úr ýmsum kennsiugreinum og fræðslustörfum, tvær hættu fljótlega en nú á 20 ára afmælinu eru 36 í deildinni. Konurnar vildu fyrir hvern mun íslenska nafnið og völdu heit- ið Félag kvenna í fræðslustörfum. Við ákváðum að velja okkur viðfangsefni úr íslensku samfélagi. Starfið hefur því frá upphafi miðast við að kynna sér og fjalla um mennta- og skólamál hér á landi í þeim tilgangi að efla þau og styrkja og jafnframt að hvetja konur sem vinna að þessum málum og víkka sjóndeildar- hring þeirra. A fyrstu árunum störfuðu nefndir inn- an deildarinnar svo sem félagsmálanefnd og laganefnd, sem hafði það hlutverk að þýða og semja lög félagsins að íslensk- um háttum innan ramma samtakanna. Einnig starfaði menntamálanefnd og rannsóknanefnd. Þessar nefndir lögðu fram mikið starf sem kemur fram í skýrslum frá þeim, málin voru rædd í deildinni og skýrslur sendar viðkomandi aðilum til ábendingar og athugunar. Þetta hefur ætíð verið mikilvægur þáttur í fé- lagsstarfinu. Lengst af voru fundir haldnir í heima- húsum, en eftir að deildin varð fjölmenn- ari er það erfiðara. Haldnir eru 5-6 fund- ir á vetri. I fyrstu var mest um vert að gefa konunum kost á að kynnast og fræð- ast um starfsvettvang og stöðu hverrar um sig svo og tilgang og markmið sam- takanna. í ársbyrjun 1977 er rætt um frumvarp um fullorðinsfræðslu, fram koma breytingatillögur og athugasemdir, Alfakonur í Amasafni. 28
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.