
(31) Blaðsíða 29
A vorstefnu 1990. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir, Majoríe Allen alþjóðaforseti og Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir
einnig er fjallað um frumvarp um fram-
haldsskóla og athugasemdum komið á
framfæri.
1978 er ár barnsins og eru því börnin í
brennidepli. Fósturskóli Islands er heim-
sóttur og starf hans kynnt. Forskóla-
skýrsla var rædd.
Á næstu árum eru margvísleg skóla-
mál tekin til umfjöllunar, sem dæmi:
„Gengi nemenda í grunnskólum og
tengslin við framhaldsskóla“, og frum-
vörp krufin til mergjar, en jafnframt
kynna konurnar hver um sig sína skóla
og sitt starfssvið. Starfað er í hópum utan
funda og málin kynnt og reifuð á fund-
um. Samdar eru skýrslur og álitsgerðir
sem sendar eru til fræðsluyfirvalda og
þingmanna. Allt þetta starf jók innbyrðis
kynni og leiddi til samheldni í deildinni.
Flutt eru erindi um ýmis efni, t.d. skóla-
bókasöfn, sérkennslu og útvarpsrekstur
svo eitthvað sé nefnt. 1986 er fjallað um
frumvarp til Iaga um lögverndun á starfs-
heiti og starfsréttindum grunnskólakenn-
ara. Síðar er fjallað um einsetinn skóla
og samfelldan skóladag. Þá var einnig
fjallað um áhrif myndefnis fjölmiðla á
börn, og nefnd bjó út smárit undir heitinu
„Hvað viljum við að festist í barnshugan-
um?“. Var þessu riti dreift í grunnskóla
Reykjavíkur og til foreldrafélaga og
kynnt í fjölmiðlum. Einnig voru flutt er-
indi um uppeldismál og uppeldisskyldu
heimila og aðalnámskrá grunnskóla er á
dagskrá. Þjóðminjasafnið var heimsótt
og fræðst um starfsemi þess. Erindi eru
flutt um myndmennt, tónmenntakennslu,
kennslu barna með námsörðugleika o.ll.
Árið 1992-3 er fundarefni nefnt „Efst
á baugi í menntamálum." Voru þá flutt
erindi um mótun menntastefnu, nýjar
hugmyndir og áfangaskýrslu í þessum
efnum. Næsta ár er „Ár fjölskyldunnar“.
Þá taka félagskonur sig til og skrifa
greinar í Morgunblaðið um ýmis efni
sem varða heill og samheldni fjölskyldu
og heimilislífs. Birtust þær undir merki
samtakanna af og til á árinu 1994. Á síð-
ustu tveimur árum hafa verið flutt erindi
um fjölskyldumál, um samstarf heimila
og skóla, eflingu málþroska og lestrar-
getu barna og ungmenna.
Á öllum fundum deildarinnar eru flutt
orð til umhugsunar, ýmist laust mál eða
ljóð. Skiptast félagkonur á um þetta.
Sumar flytja frumsamin ljóð eða sérsam-
in hvatningarorð til góðra hluta, en ætíð
skapa orðin sérstakt andrúmsloft og fylg-
29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald