loading/hleð
(32) Blaðsíða 30 (32) Blaðsíða 30
ir yfirleitt blær samheldni og vináttu. Má geta þess að á einum jólafundi fluttu fjór- ar konur frumsamið efni, nýútkomið, en á jólafundum er brugðið frá hinu venju- lega fundaformi. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, varð heiðursfélagi samtakanna 1981. Hún hefur oft setið fundi deildarinnar okkur til mikillar ánægju. Jafnframt höf- um við margsinnis notið gestrisni og góðra veitinga hennar á Bessastöðum ásamt góðvilja og uppörvunar til heilla og starfa. Formenn: 1975-1978 Þuríður J. Kristjánsdóttir 1978-1980 Margrét Gunnarsdóttir 1980-1982 Sigríður Þ. Valgeirsdóttir 1982-1984 Guðrún P. Helgadóttir 1984-1986 Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 1986-1988 Aslaug Brynjólfsdóttir 1988-1990 Valborg Sigurðardóttir 1990-1992 Áslaug Friðriksdóttir 1992-1994 Sigrún Klara Hannesdóttir 1994-1996 Guðrún Halldórsdóttir 1996-1998 Sigríður Kristjánsdóttir BETA - DEILD Beta-deild AKr var slofnuð að Hótel KEA, Akureyri, 2. júní 1977. Stofnendur voru 16 konur á Ákureyri og nágrenni, flestar grunnskólakennarar. Síðan hafa ýmsar konur gengið í samtökin en aðrar yfirgefið þau og ein er látin, Guðrún Jónsdóttir, kennari við Þelamerkurskóla. Hún var ein af stofnendunum og ætíð sérstakur gleðigjafi á fundum. Þegar litið er til baka er auðsætt að víða hafa félagskonur komið við og látið sig ýmis mál varða, en hæst ber þó sú vinátta, sem myndast hefur og sá andlegi og persónulegi styrkur, sem konur hafa veitt hver annarri. Fundir hafa oftast verið í heimahúsum og skiptast konur á að konra nreð með- læti. Hefur sú venja skapast að hafa síð- asta fund í byrjun maí og höfum við þá farið út að borða á eftir og er það ætíð jafnmikið tilhlökkunarefni. Einnig hefur fyrsti fundur eftir jól ver- Betadeild brýst á landsfund. 30
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.