
(33) Blaðsíða 31
Betakonur afhenda forseta Islands fyrsta eintak bókar sinnar Listakonan íjjörunni.
ið kallaður bókafundur, því þá fjöllum
við um bækur og segjum hver annarri frá
þeim bókum sem við höfum lesið yfir
jólin.Eru konur sammála um að þennan
fund megi ekki leggja niður.
Við norðankonur erum mjög forsjálar í
peningamálum og tókum strax upp þann
sið að hafa happdrætti á fundum. Sú
kona sem hlýtur vinningin er skuldbund-
in að koma með eitthvað í vinning á
næsta fund og ríkir sérstök spenna að
vita hver hreppir hnossið því oft hafa það
verið handgerðir munir eða eitthvað
smálegt, mjög persónulegt.
Margt höfum við tekið okkur fyrir
hendur. Við höfum verið með námskeið,
t.d. í ensku, viðtalstækni og hraðritun. Þá
höfum við framkvæmt tvær kannanir
meðal barna og unglinga í nokkrum skól-
um á Akureyri. Sú fyrri var malarkönnun
og gerð í samráði við félagsfræðideild
MA en sú síðari var um sjónvarpsáhorf
barna og áhrif þess á háttatíma þeirra.
Við höfum verið duglegar að fara í
skólaheimsóknir og höfum heimsótt
skólana á Svalbarðsströnd, Dalvík og
Húsavík.
Einn vetur ákváðum við að kynna
okkur starfsemi sérskólanna á Akureyri,
fórum við ýmist í heimsókn eða fengum
fyrirlesara frá skólanum á fund til okkar.
Þannig fræddumst við m.a. um Tónlistar-
skólann, Myndlistarskólann, Iðnskólann/
Tækniskólann (síðar Verkmenntaskól-
ann), Starfsdeildina Löngumýri, Bröttu-
hlíðarskóla, Hvammshh'ðarskóla o.fl.
Eitt sinn tókum við sérstaklega fyrir
barnabækur, lásum allar sömu bækurnar
og ræddum þær út frá ýmsunr sjónar-
hornum.
Beta-deild gaf út bókina „Listakonan í
fjörunni“ er Ijallar um alþýðulistakonuna
Elísabetu Geirmundsdóttur. Til að afla
fjár til útgáfunnar höfðum við áður gefið
út fimm kort með myndum af listaverk-
um Elísabetar og bera þau heitin: Vor-
dögg, Perlan, Huldan í hamrinum, Gleði
í litum og Fortuna. Einnig höfðum við
hlotið styrki til útgáfunnar frá Menning-
arsjóði KEA og Verkalýðsfélaginu Ein-
ing. Fyrsta tölusetta eintakið var afhent
frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Is-
lands, þann 3. nóv. 1989 við hátíðlega at-
höfn að viðstöddum börnum listakon-
unnar ásamt allmörgum konum úr Beta-
deild.
í tengslum við bókaútgáfuna var okk-
ur boðið að halda sýningu á verkum
31
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald