loading/hleð
(34) Blaðsíða 32 (34) Blaðsíða 32
hennar í Minjasafninu á Akureyri. Beta- deild sá einnig um kynningu á listakon- unni og verkum hennar á kirkjuviku í Akureyrarkirkju. Fyrir hönd AKr tókum við Beta-kon- ur þátt í spurningaleiknum „Réttan á röngunni“ í sjónvarpinu og náðum þar að kynna nafn samtakanna og verk Elísabet- ar. Arið 1993 tókum við að okkur stórt verkefni og héldum þann 1. maí Evr- ópufund hér á Akureyri í tengslum við landssambandsþing AKF. Mættar voru á Hótel KEA 37 erlendar og 36 íslenskar konur. Þótti mótið og þinghald allt og skipulagning takast með miklum ágæt- um. Konum var boðið upp á skoðunar- ferð og í móttöku hjá bæjarstjórn Akur- eyrar. Brýnasta verkefni okkar Beta-kvenna í dag er að fjölga í deildinni og fá til liðs við okkur yngri konur svo við megum halda áfram blómlegu og uppbyggjandi GAMMA Voriðl977 kom dr Inez Jeffery, for- maður útbreiðslunefndar AKr, til Islands til þess að stofna tvær nýjar deildir. Það er regla að stofnun þriggja fyrstu deild- anna í nýju landi eru kostaðar af ein- hverju landssambandi í Bandaríkjunum og þykir það hinn mesti heiður að vera styrktaraðili. Það þýðir að styrktaraðilinn greiðir allan kostnað við stofnunina og gefur deildinni þá gripi, sem notaðir eru t.d. við inntökuathafnir. Það er líka regla að deildirnar þarf að stofna á þriggja ára tímabili. Þuríður J. Kristjánsdóttir og Áslaug Friðriksdóttir, félagar í Alfa-deild, hjálp- uðu til við að velja félaga í Gamma- deildina. Hún var svo stofnuð við hátíð- lega athöfn þ. 5. júni á Hótel Sögu. Inez Jeffery stjómaði inntökunni og henni til 32 starfi í þágu æsku þessa lands og okkur sjálfum til ánægju og aukinnar þekking- ar. Formenn Beta-deildar: 1977-1979 Edda Eiríksdóttir 1979- 1980 Ingibjörg Auðunsdóttir 1980- 1982 Þórunn Bergsdóttir 1982- 1983 Anna Þóra Karlsdóttir 1983- 1984 Þórunn Bergsdóttir 1984- 1986 Jóhanna Sigrún Þorsteinsdóttir 1986-1988 Sigurhanna Salómonsdóttir 1988- 1989 Ingibjörg Auðunsdóttir 1989- 1992 Ragnheiður Stefánsdóttir 1992-1994 Þóranna Þórðardóttir 1994- 1995 Þórunn Bergsdóttir 1995- 1996 Þóranna Þórðardóttir 1996- 1998 Rósa Kristín Júlíusdóttir Vegna flutninga og heimilisaðstæðna störfuðu formennirnir ekki alltaf í 2 ár. - DEILD aðstoðar var vinkona hennar og félagi úr AKÞ, Madge Rudd. Landssamband West-Virginia var styrktaraðili deildar- innar. Það voru 13 konur teknar inn í deild- ina á þessum stofnfundi en nokkrar, sem hafði verið boðin þátttaka, voru erlendis eða gátu af öðrum ástæðum ekki verið viðstaddar. Þær voru teknar inn með við- höfn á fyrsta aðalfundi deildarinnar vor- ið 1978 sem haldinn var á Laugarvatni. Fyrstu árin var töluverð hreyfing á fé- lögum deildarinnar, sumar hættu kennslu og hurfu til annarra starfa, fóru í fram- haldsnám, fluttu úr bænum eða hættu af öðrum ástæðum. Með trega minnumst við líka tveggja ágætra félaga sem hafa Iátist, Helgu Gunnarsdóttur sem lést 16. maí. 1991,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.