loading/hleð
(38) Blaðsíða 36 (38) Blaðsíða 36
Bókasöfn framtíðarinnar - Halldóra Jónsdóttir. Ferðasaga frá Tansaníu - Ingibjörg Daníelsdóttir. Námsdvöl í Danmörku - Jóhanna Karlsdóttir. Málræktarátak í grunnskólum - grunn- skólakennarar hver frá sínum skóla. Bandarísk könnun á læsi - Kristín R. Thorlacius. Skólasljórar og skólastjóm - Þrúður Kristjánsdóttir. Tengsl í skólakerfinu frá leikskóla til framhaldsskóla - Jónína Þorgrímsdóttir. Jólahald í ýmsum löndum - Sigrún Jó- hannesdóttir, Anh-Dao og Hugrún Óla- dóttir. Islenskukennsla á veraldarvefnum - Haipa Hreinsdóttir. Auk þess hafa verið umræður um bækur, fluttir stuttir pistlar um ýmis efni, lesin Ijóð og sungið saman. Listakonur hafa verið sóttar heim og listsýningar skoðaðar. Næsta vetur er ætlunin að halda áfram umræðum um gæðastjórnun, reyna að fjölga í deildinni og auka söng og tónlistarflutning á fundum. Það sem helst háir starfi deildarinnar er að konur eru önnum kafnar, fjarlægðir eru rniklar og stundum erfitt að l’inna fundartíma sem öllum hentar. Deildin er enn of fá- menn og mikil hreyfing á félögum skap- ar óstöðugleika. Styrkleiki deildarinnar er aftur á móti rnikið kvennaval, sam- hugur og vinátta, fjölbreytilegt úrval skóla og fræðslustofnana á svæðinu og fjölþætt verkefni sem fengist er við. Formenn Delta-deildar: 1987-1990 Sigrún Jóhannesdóttir. 1990-1992 Þrúður Kristjánsdóttir. 1992-1994 Hildur Þorsteinsdóttir. 1994-1996 Sigrún Jóhannesdóttir. 1996-1998 Bergþóra Gísladóttir. EPSILON - DEILD Epsilon-deild AKT á Suðurlandi var stofnuð 29. apríl 1989 og er því ekki nema átta ára gömul. Formennsku hafa þær Helga Halldórs- dóttir, Ester Hjartardóttir og nú síðast Björg Björnsdóttir gegnt og hafa þær drifið starfíð áfram af miklum eldmóði. Núverandi formaður, kosinn 1996, er El- ínborg Sigurðardóttir. Fundir eru haldn- ir til skiptis hjá félagskonum svo sem á Flúðum, í Brautarholti, Reykholti, á Sel- fossi, í Þorlákshöfn og Hveragerði. Ymislegt hafa konur tekið sér fyrir hendur, s.s. farið út í Viðey og fræðst þar um staðinn, brugðið sér í sundleikfimi undir stjórn einnar deildarkonunnar, far- ið til Þingvalla þar sem séra Hanna Mar- ía Pétursdóttir tók á móti okkur og einnig 36 hafa nunnurnar í Hafnarfirði verið heim- sóttar. A fundum hafa málefni af ýmsum toga verið tekin fyrir og fyrirlesarar oft fengn- ir til að fræða okkur. Sem dæmi um umfjöllunarefni má nefna: - Móðurmálskennsla í skólum sem Heimir Pálsson fjallaði um. - Atak Menntamálaráðuneytisins í jafn- réttismálum innan grunnskólanna. - Umfjöllun um læsi. - Framkvæmdaáætlun Menntamála- ráðuneytisins í skólamálum til ársins 2000. - Sorg og sorgarviðbrögð. - Ný menntastefna; yfirtaka sveitarfé- laga á grunnskólunum.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.