loading/hleð
(43) Blaðsíða 41 (43) Blaðsíða 41
Ljóð Það hafði oft verið rætt um að þýða söng Alþjóðasamtakanna eða fá íslensk- an söng fyrir samtökin. Jenna Jensdóttir, félagi í Alfadeild, sagði Ingibjörgu Þor- bergs frá félagi okkar og markmiðum þess og það varð til þess að Ingibjörg samdi lag og enskan texta og afhenti deildinni nótur og hjóðsnældu. Alfakon- ur kynntu okkur hinum þetta á landssam- bandsþingi 1985. Ingibjörgu var færð rauð rós, blóm samtakanna, í þakklætis- skyni og spurð um leið hvort mætti þýða ljóðið á íslensku, það væri þjóðlegra. Skömmu síðar samdi Ingibjörg íslenskan texta við lagið og söng hann inn á hljóð- snældu. Ljóð og lag verður í nýrri söng- bók samtakanna. DELTA KAPPA GAMMA Lag og Ijóð: Ingibjörg Þorbergs Sjálfstœðar við stönclum og sigrum heiminn en sofum ei sem sœt Þyrnirós. Við hlið á œðstu herrum hreyknar loks nú göngum það víða konur vita ei, því verum þeirra leiðarljós. Delta, Kappa, Gamma, vor menntun er vor máttur, þess mega systur njóta nœr ogfjœr. Að siðmenningu stuðlum, þeim sýnum vísdómsveginn. Já Delta Kappa Gamma til lífsins leiði þœr.:.: Dœtur dauðra sanda og dimmra skóga, sem hjátrú, hrceðsla ’ og hörmungar þjá. Þeim frelsi skulum fcera, með fræðslu fjötra leysa, þœr fylgsnum verða aðflýja úr ogfrjálsar hoifa heiminn á. Delta, Kappa, Gamma, vor menntun er vor máttur, o.s.frv. 25. apríl 1985 Með kærri kveðju til Delta Kappa Gamma - íslandsdeildar Félags kvenna í fræðslustörfum. I.Þ. DELTA KAPPA GAMMA TÍU ÁRA Lag og Ijóð: Herdís Egilsdóttir Syngjandi komun við saman í dag í sumarsins birtu og yl (hríðarbyl?). Allt er með heilmiklum hátíðarbrag enda höfum við ástœðu til. Gleðin hér inni er sem himinninn há og hjörtu okkar taka áflug þvífélagið ástsœla fagna nú má allfarsœlum áratug. Við syngjum: Delta, Kappa, Gamma Delta, Kappa, Gamma Utlent er nafnið, ómar þó vel. Delta, Kappa, Gamma Delta, Kappa, Gamma ómar þó bara vel. 41
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára

Ár
1997
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/97da6f60-31cc-4bf4-bf13-8fe188a9c772/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.