
(44) Blaðsíða 42
Vestan úr heimi barst vingjarnleg rödd
vekjandi, björt og hlý.
Frúin var reyndar í Reykjavík stödd
til að reka hér erindi ný.
Hún talaði afáhuga, einörð og djöif
um alþjóðlegt kvennaval,
sem ynni viðfrœðslu og uppeldisstörf.
Við undruðumst hennar tal.
Við syngjum; Delta, Kappa, Gamma...
Kennarar ungra og aldraðra í kross
með ólíkust fög og svið
létu nú mœlskuna flœða eins ogfoss
um flest sem kom málinu við.
Að enduðu tali var stigið á stokk
og strengd voru dýrustu heit
til menntunarheilla aðfylla þannflokk.
Þaðfór eins og alþjóð veit.
Við syngjum: Delta, Kappa, Gamma ...
Alfadeild félagsins upp úr því spratt
og ýtt var þá báti úr vör.
Með tímanumfjölgaði telpunum hratt
það var táp, það var líf það varfjöi;
því Beta og Gamma, þau bráðhressu lið,
með bjartsýni renndu í hlað,
örverpið Delta svo enn bœttist við.
Allt var þá fullkomnað.
Við syngjum: Delta, Kappa, Gamma...
Söguna þekkjum við allar sem ein,
hún öll mun á bækur skráð.
Félagið situr á grænkandi grein
og græðlingum hefur það sáð.
Megi þaðfagurlit bera sín blóm
í birtu og sumaryl.
Þá getur við sungið með glaðvœrum róm.
Nú er gaman að vera til!
Við syngjum: Delta, Kappa, Gamma ...
TUTTUGU ÁRA AFMÆLI
ALFA-DEILDAR
Lag: Snert hörpu mína,
eftir Atla Heimi Sveinsson
Ger dagamun oss deildin Alfa nú
í Delta, Kappa, Gamma ég og þú.
Hér saman skulum tugumfagna tveim,
ógn tíminn líður hratt um þennan heim.
Að kennslulykill konunum sé hjá
svo kostulega grísku orðin tjá.
Við erum samtök alþjóðleg og sterk
er efla og styðja viljum kvennaverk.
Hér félagskonur fræðslustötfum í
þœrfunda um skólamálin œ og sí,
því mámuð hvern við miðdagsléttan verð
er mikið rœtt umfrœðslu afýmsri gerð.
Við fylgjumst með ogfagmenn köllum til
ogfáum þá sem kunna á máluin skil
með fyrirlestra er fjalla um skólamál,
þá fjörlega er rœtt af lífi og sál.
Til umfjöllunar einstök var hver grein,
öll skólastig og tengslin þeirra bein.
Um fjölskyldu og fjarkennslu var rætt
°g fjöldamargt um sjónvarpsglápið brœtt.
/ Alfadeild er afbragðskvenna val,
þó eina umfram aðra ei nefna skal.
Með veru sinni Vigdís á vorn hóp
hún vissan blæ og göfgi ætíð skóp.
Að skiptast þannig skoðun okkar á
það skerpir sýn, því betur augu sjá.
Og yndislegt er andrúmsloftið allt,
vart öðrum þvílíkt „sammenkomst" er
falt.
Við Alfakonur okkar höldum braut
og uppskeran mun börnum falla í skaut.
Sjá, kennslulykill kvenna er okkar rós
með kveikjum honum öllum börnum Ijós.
Aslaug Brynjólfsdóttir
42
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald