
(5) Blaðsíða 3
Orð til umhugsunar
„Að fortíð skal hyggja,
effrumlegt skal byggja,
ánfrœðslu þess liðna
sést ei, hvað er nýtt, “
segir Einar Benediktsson í
ljóði sínu Aldamót. Þar er
hann að horfa fram til nýbyrj-
aðrar aldar og óttast að menn
vanmeti það sem áunnist hef-
ur. Barátta þeirra sem á und-
an eru gengnir kunni að gleymast og
unga kynslóðin telji allt fánýtt sem gam-
alt er. Kvennasaga er sérlega viðkvæm
fyrir slíkum viðhorfum því konur eru oft
á tíðum sjálfar tregar til að skrifa niður
það sem áunnist hefur í þeirra störfum og
baráttu og finnst þeirra viðfangsefni tæp-
ast hafa sagnfræðilegt gildi. Afleiðingin
er sú að framtíðin getur ekki metið rétti-
lega þann mikla skerf sem konur hafa
lagt til mála á hinum ýmsu sviðum þjóð-
félagsins í áranna rás.
Delta Kappa Gamma Society Inter-
national var stofnað árið 1929 af konum
í Bandaríkjunum, rúmum aldarfjórðungi
eftir að Ijóð Einars Benediktssonar var
ort. Tilgangur félagsins var að styrkja
konur í störfum á sviði menntamála.
Þessir frumkvöðlar fundu að þörf var
fyrir samtakamátt þeirra sjálfra. Engir
voru líklegir til að styrkja og efla fagvit-
und þeirra sjálfra og um leið þekkingu
samfélagsins á mikilvægi starfa þeirra ef
þær ekki gerðu það sjálfar.
Félag kvenna í fræðslustörfum, hinn
íslenski armur AKT, er nú liðlega 20 ára.
Þessi ár eru ekki langur tími í heimssög-
unni en þetta er talsvert
langur tími í sögu kvenna í
forsvari fyrir menntamálum
íslensku þjóðarinnar. Otrú-
lega margt hefur breyst á
þessum 20 árum. Nú vekur
það ekki lengur athygli að
kona sé skólastjóri eða í for-
svari fyrir þróunar- og
stjórnunarstörfum innan
menntakerfisins eins og var
þegar samtökin tóku sér bólfestu hér á
landi.
Þegar litið er til baka er ég ekki í vafa
um að samtökin hafa beint og óbeint stutt
við þá gríðarlegu þróun sem átt hefur sér
stað með því að vera vettvangur fyrir
faglega umræðu og fræðslu. Félagskonur
hafa styrkt hver aðra, kynnst innbyrðis
og eflt metnað og framsýni sín á meðal.
Þetta rit á að varpa örlitlu ljósi á þá starf-
semi sem konur innan þessara samtaka
hafa beitt sér fyrir frá upphafi. Hin ósýni-
lega saga er þó enn merkilegri og verður
aðeins metin í ljósi þess sem samtökin
hafa gefið hverjum einstaklingi.
Um leið og ég óska okkur til hamingju
með afmælið, á ég þá ósk heitasta að
samtökin nái að breiðast út þannig að
fleiri og fleiri konur geti sótt styrk og fé-
lagsskap til annarra kvenna sem gengið
hafa til liðs við Delta Kappa Gamma og
hugsjónir samtakanna.
Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir
Forseti Landssambands AKF
1995-1997
3
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald