loading/hleð
(166) Blaðsíða 162 (166) Blaðsíða 162
HELGA KRESS ÞAR RÍKIR FEGURÐIN EIN styðst Halldór mjög við frásagnir mormónans Eiríks frá Brúnum, þess „litla karls" sem honum kemur í hug haustið 1927, sjálfur á leið til síns fyrirheitna lands í Hollywood.42 Verður Eiríkur fyr- irmyndin að Steinari bónda í Hlíðum undir Steinahlíðum sem fer til Ameríku og verður þar Stone P. Stanford áður en hann snýr aftur til íslands og finnur fyrirheitna landið í túninu heima. „Nú er ég kominn vestur híngað í þetta margrómaða land sól- ar og sumars," segir Halldór í upphafi bréfsins til Erlends 26. október 1927. „Þetta er einhver hin glæsilegasta borg. Pálmavið- ir, skrautlegar götur og torg, íburðarmiklar byggíngar, sem minna á skrautleg brúðuhús." Þremur vikum síðar lýsir hann staðnum í bréfi til Einars Ólafs Sveinssonar, dagsettu í Los Ang- eles 17. nóvember: „íbúar 1.500.000. Hollywood. Goldwin Studios. Laski Studios. Universal Film. The Movies. Movie act- ors. Movie stars. The movie game. - Svona tala þeir hérna."43 Hann hefur tekið sér nafnið „Hall d'Or, - in movie circles," og segist vera að ljúka við að semja ritgerðina „Cinematography and Creative Art" sem hann ætli að senda tíu stærstu blöðum heimsins.44 Að því loknu ætlar hann að undirbúa fyrirlestur „on the Spirit of the Nordic Classics" og muni þar helst dvelja við „the dramatic value of the Sagas". Þá segist hann hafa kynnst 42 Eiríkur Ólafsson (1823-1900) frá Brúnum í Rangárvallasýslu gerðist morm- ónatrúar og fór vestur um haf til Utah 1881. Þar var hann í átta ár en fór þá aftur til íslands og átti heima í Reykjavík síðustu æviár sín. Hann skrifaði tvær ferðabækur, aðra um ferð sína til Danmerkur, Lítil ferðasaga, Reykjavík 1878, og hina um ferðina til Utah, Litil ferða saga, Kaupmannahöfn 1882. Frásögnin sem Halldór rifjar upp frammi fyrir musterinu hljóðar svo hjá Ei- ríki: „Jeg skoðaði vel með þankafullri eptirtekt, musterið, sem þar er verið að byggja, og er það sú merkilegasta húsbygging sem jeg hefi sjeð; það stendur 16 feta í jörð niður, og 16 feta þykkur veggurinn úr gráhvítum marmara steini, og glittir á veggina, og var þar fjöldi manns að höggva og leggja stein- ana. Það mun vera húsið sem veröldin er að hæða og spotta Mormóna fyrir, að í hvaða meiningu þeir eru að byggja það, enn seinna koma sumir dagar og koma þó." Litil ferða saga, bls. 32. Vilhjálmur Þ. Gíslason gaf út safnrit Ei- ríks árið 1946 ásamt eftirmála og skýringum. Sjá einnig George S. Tatc, Hall- dór Laxness, mormónarnir og fyrirheitna landið. 43 Sjá Peter Hallberg, Hús skáldsins I, bls. 51. 44 Þessi grein birtist aldrei á ensku, en mun vera uppistaðan í Kvikmyndin am- eríska 1928 sem birtist í Alþýðubókinni, greinasafni um menningar- og þjóð- félagsmál sem Halldór vann að í Kaliforníu og kom út 1929. Að sögn Peters Hallberg fékk Halldór greinina birta í austurríska tímaritinu Das neue Reich, 4. ágúst 1928. Sbr. Hús skáldsins I, bls. 52. 162
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
https://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (166) Blaðsíða 162
https://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/166

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.