loading/hleð
(2) Kápa (2) Kápa
Utd ráttur úr reglugerð um Ljósmyndasamkeppni Ferðafélags Islands. I. Keppni þessi er opin öllum [oeim, sem Ijósmyndir taka sér til skemmtunar — »amatörum« en ekki atvinnuljós- myndurum. II. Keppnin er í tvennu lagi, um 1) útimyndir og ferðalag, og 2) innimyndir og andlitsmyndir. — Hver keppandi má senda allt að 10 myndir á hvora samkeppni. III. l-’essi verðlaun verða veitt: í 1. flokUi ein verðlaun á kr. 100.00 ein verðlaun á kr. 50.00 ein verðlaun á kr. 25.00 og þrenn verðlaun á kr. 10.00 2. flokki ein verðlaun á kr. 50.00 ein verðlaun á kr. 30.00 ein verðlaun á kr. 15.00 Ennfremur fylgir silfurbikar 1. verðlaunum í báðum flokkum. Dómnefndin hefir endanlegan úrskurðarrétt í öllum mál- um viðvíkjandi sýningu myndanna, og verða allir sýnendur að hlýta ákvæðum hennar. Reykjavík í október 1937. Sýningarnefndin. Dómnefndina skipa: Carl Ólafsson. Guðm. Einarsson frá Miðdal. Jón Kaldal.


Ljósmyndasýning 1937

Ár
1937
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
22


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósmyndasýning 1937
https://baekur.is/bok/9bf68b3a-293b-43c0-b818-4202bdf57a8a

Tengja á þessa síðu: (2) Kápa
https://baekur.is/bok/9bf68b3a-293b-43c0-b818-4202bdf57a8a/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.