loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 fram eptir .trfiðu menn honum, og ruku upp að hjálpa honúm; en hann rak þá upp skellihlátur, og sagðist hafa gjört þetta að gamni sínu, til jtess að gjöra J>eim bilt við. Ilann fjekk fyrir þetta margar ávítur og hirtingar, en jiað kom fyrir ekki. Iíelgi fór sínum sið fram, cins og áður, og memi urðu þessu svo vanir, að það hlrti loks eng- inn um, þótt hann hljóðaði eða kallaði. En hann fjekk og að kenna á því á end- anum. Svo stóð á, að ás einn lá yfir sund nokkurt milli bæjarhúsanna, og var hátt undir ásinn. Einu sinni Var fólkið allt inni í baðstofu; tók Ilelgi þá upp á því að ganga eptir ásnum. Þetta tókst honum vel nokkruin sinnum og varð hann þá öruggari og ógætn- ari; varð honum þá fótaskortur, svo að hann datt niður af ásnum, og gekk hægri fót- urinn úr liði. Hann hljóðaði þá upp og kallaði, svo það heyrðist inn í baðstofuna; en fólkið skipti sjer ekki af þvi; það hjclt, að Helgi mundi gjöra það einungis til að hræða sig, eins og vant var. Þegar hann sá, að enginn kom, minntist hann þess, að hann hafði svo opt ginnt aðra, og skamm-


Stafrófskver handa börnum.

Höfundur
Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum.
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.