loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 2. Á kveldi hverju þú koma skalt, kvöld- rcikning við þig sjálfan halt. 3. í hreinni iðran þö hvern dag vak, her- skrúða drottins á þig tak. 4. Lát af illu, en iðka gott, allan var- astu hræsnis þvott. 5. Viltu þig þvo, þá þvo þig hreint, þel hjartans bæði Ijóst og leynt. 6. Fæðu þína og fóstrið allt fyrir það guði þakka skalt. 7. Bænarlaus aldrei byrjuð sje burtfór af þínu heimili, 8. Bæn þfna aldrei byggðu fast á brjóst- vit náttúru þinnar. 9. Varastu þig að reiða ríkt á ríkis- manna hylli. 10. Farðu varlega, fallvölt er frænda og vina trúin. 11. Ókenndum þjer, þó aumur sje, aldr- ei tillegg þú háð nje.spje. 12. Vinn þú það ei fyrir metorð manns að missa guðs náð og vinskap hans. 13. Vinn það ei fyrir vinskap nianns aö víkja af götu sannleikans.


Stafrófskver handa börnum.

Höfundur
Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum.
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.