loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
hendi með umsjón forseta, og ala önn f'yrir að bækur félagsins sé á boðstólum á sem flestum stöðum, bæði á lslandi og annarstað- ar. Hann skal senda féhirði reikníng um bókasölu og bókaskuldir á hverjum tólf máu- uðum, og skal sá reikníngur fylgja aðalreikn- íngi féhirðis. A ársfundi skal hanu og leggja fram fyrir félagið yfirlit yfir bækur þess, seldar og óseldar. Hann má enga bók fé- lagsins Ijá nema mót skritlegu skýrteini, og handrit, dýrmæt rit eða uppdrælti þó að eins eptir skriflegu leyfi forseta. 25. Kjósa skal tvo ntenn til að rannsaka reiknínga féhirðis og bókavarðar; þeir skulu hafa lokið starfi sínu svo snemma, að reikn- íngur sé að öllu búinn uirdir úrskurð félags- ins á kyndilmessufundi. Verði ágreiníngur um reikningana, sker félagið úr nteð atkvæða- fjölda, eða felur það forseta, eða öðrum, sem til þess verður kjörinn, og skulu þeir forseti og skrifari síðan gefa skýlaust kvitt- unarbréf fyrir reikníngana. 26. Félagsmenn eru: heiðursfélagar, félagar, aukafélagar og bréfafélagar.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.