loading/hleð
(13) Page 13 (13) Page 13
36. Aðalfuntli eiga felagsdeildirnar þannig: í Reykjavík tvisvar á ári, um kyndilmessu- leyti og 8da dag Júlímánaðar eða næsta virkan dag, en í Kaupmannaliöfn ársfund um kyndilmessu-Ieyti. 37. Embættismenn skal kjósa á ársfundum: en ársfundur er í Reykjavík á 8da dag Júlímánaðar eða næsta virkan dag. 38. Forseti kveður menn til fundar þegar lionum þóknast; en skyldur er liann til þess þegar íimm eður fleiri beiðast. 39. þá er lögmætur fundur, þegar 9 eru á fundi, þeirra sem atkvæði eiga. 40. A felagsfundum skal allt fara fram á ís- lenzku; þó skal útlendum mönnum svarað á þá túngu, er þeir skilja. 41. Svo er um atkvæði, að afl skal ráða með felagsmönnum; forseti ræður á hvern hátt atkvæði se gefin; atkvæði forseta sker úr, þegar jafnmargir eru saman.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1858
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73

Link to this page: (13) Page 13
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.