loading/hleð
(14) Page 14 (14) Page 14
J>riði Kapítuli. Um samband beggja félagsdeilda. 42. Báðar deildir eru eitt félag, oglieita báðar saman Jdcí íslenzka Bókmentaf'eUu)"; þær liafa og bvor um sig innsigli með þessu nafni 43. Báðar deildir eiga einn sjóð. 44. Deildirnar mega aldrei skiljast að. Nú losnar önnurhvor í sundur og liður undir lok, og á þá allan fjárstofninn sú, sem leng- ur er uppi. 45. Deildiu í Beykjavík er aðaldeild, og því er tilblýðilegt að hún sé fremri að virðíngu. 46. Hvorug deildin hefir ein sér leyfi til að úrskurða um þau fyritæki, sem varða 500 dala kostnaði eða meiri, nema leitað sé sam- þykkis hinnar deildarinnar. Verði þá deild- irnar ekki ásáttar, skal fara með sem segir í 53. grein. 47. Að öðru leyti er livortveggja deild jafn- sjálfráð í öllu því, sem eflir aðaltilgáng fé-


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1858
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73

Link to this page: (14) Page 14
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.