loading/hleð
(5) Page 5 (5) Page 5
«8 5 fr formála né eptirmála, iiema eptir bóu eða samþykki höfuudar, eða þess sem í hans stað kemur, á þann hátt, sem nú var fyrir mælt. Við ritgjörðir dáinna höfunda, sem enginn lielir eignarrétt til, má samt bæta skýríngargreiniim eðar öðrum athugasemdum. 8. Félagsdeildin í Kaupmannahöfn skal á liverju ári láta prenta fréttarit um hvert ár frá nýjári til nýjárs, um hinar helztu nýj- úngar, viðvíkjandi landstjórn, merkisatburð- um, biiskap, kaupverzlun og bókum bæði innanlands og utan. f)ví riti skal fylgja greinileg skýrsla um atgjörðir félagsins á því ári, og skýr reikníngur um fjárhag þess, svo og félagatal. Fréttaritarann skal kjósa á vorfundi, og skal hann liafa lokið starfi síuu eigi seinna en í miðjuin Febrúarmánuði; af fréttunum skal launa hverja örk prentaða fiinm spesíum. 9. Nefnd manna skal kjósa hvert ár á árs- fundi í Kaupmannahöfn, til að meta liver önnur fylgiskjöl koma megi í rit þetta. 10. Félagið skal láta birta hverja þá bók,


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1858
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73

Link to this page: (5) Page 5
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73/0/5

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.