loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
10 skólann, þegar meir en ár er lifcib frá því, er þeir af luku burtfararprófl í skólanum, skulu skyldir á£- ur ab gánga undir inntökupróf í prestaskólanum. Meb þessu skilyrbi fá þeir, sem útskrifabir eru úr skólanum, eba liafa geingib undir fyrsta próf á há- skólanum, inntöku í prestaskólann, þángab til full- komib burtfararpróf kemst á í skólanum. 4. gr. Inntökupróf skulu kennarar prestaskólans halda meb tilsjón biskupsíns. Prófsgreinirnar skulu vera þessar: ab snúa latínu og grísku á íslenzku, la- tínskur stýll, mannkynssaga, og ebreska fyrir þá, sem.hug hafa á a& l'á í benni ýtarlegri tilsögn, sem kostur verírnr gefinn á í prestaskólanum. Skal yfirheyrslan einkum miba til þess, ab komast ab því, hve mikilli almennri menntun í vísindum og andlegum þroska hver einn Iiefur náb, me&an hann dvaldi í skóla. Reynist sá, sem undir prófib geing- nr, hæfur til inntöku í prestaskólann, fær hann, ab aíloknu prófi, einhverja af þessum 3 einkunnum: admissw cum laude, admissus, eba vix admissus. 5. gr. Kennslunni skal svo hagab, ab lienni verbi lokib á tveim árum; en eins og hver sá, sem þess beibist, skal eiga kost á ab halda leingur áfram * lærdómsibkunum, þannig skulu ogstjórnendurpresta-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Kápa
(70) Kápa
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Skýrsla um Prestaskólann í Reykjavík = Efterretninger om Pastoralseminariet i Reykjavik.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
70


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um Prestaskólann í Reykjavík = Efterretninger om Pastoralseminariet i Reykjavik.
https://baekur.is/bok/a68b7465-1034-42de-9dd1-4910046c2c35

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/a68b7465-1034-42de-9dd1-4910046c2c35/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.